Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 45
Broström Tölurnar inni á línuritinu sýna tölu skipa á viðkomandi ári. Þaö er ekkert huggulegt línuritið a’tarna, — allt að fara á bólakaf. -■f-1 ■ —' '■ — Tonndwt. 2.200000,-7^^ e | 2.000.000^^ >í\ 1.800.000 I 1.600.000 I - 1.4300C0 T 1. 200.003 I 1 000000 r 000.000 4BfflS5SWB 600.000 ”._ • -.sá ..w |||||..,I>W** 400.000 200.000 i ■’ 'ijjip’iiiSÍt! 0 rippt imrnmm -~i~ú iiirt'n utíitttli liiit d trauuiUU |pi§81 1974 75 -76 -77 -70 -70 -60 -81 -82 -83 ^ ^ (2252.498 ton) (320.016 ton) er frú Anna-Bella braut á höfði hans, og kostaði ótalin spor í höfuðleður hans, saumuð af meisturum Salgránska sjuk- hus. Ekki varð Dan Axel Broström lengi maður ein- samall. Girnileg kanadísk Ijóska Heidi Boyce, dóttir námuverkamanns varð sú þriðja til að leiða hann i höfn hjónabandsins. Þessa uppá- komu þoldu ekki broddborgar- ar Gautaborgar og Broström- samsteypunnar. Broström, varð að segja af sér öllum stjórnarstörfum hinnar um- fangsmiklu útgerðarsam- steypu, er nú riðaði á brauð- fótum, eftir áralanga van- og óstjórn þess er öll völd hafði. 1974 voru ráðnir nýr fram- kvæmdastjóri og aðstoðar- framkvæmdastjóri fyrir Broström samsteypuna. Dan Axel hvarf meira og meira af sjónarsviðinu. 1976 kom svo tilkynning um að Dan Axel Broström hefði andast við morgunverðarborðið, á hóteli í hverfi auðmanna i borginni Acapulco i Mexico á 111. ári útgerðarinnar. Þar með lauk valdatafli og átökum innan ættarinnar ásamt röð hneykslismála þessarar stoltu ættar. Þeir, sem tóku við stjórnartaumunum dugðu ekki betur, enda ástandið víst mið- ur gott er þeir tóku við. Hófst nú hraðsigling útgerðarinnar niður á við, og virðist sú sigling ekki ætla að taka enda. Á skrifandi stundu, er tonnatal- an 14% af þvi, sem var 1974. Spurning er hvort hið stolta skorsteinsmerki Broströms AB fær að vera áfram á 8—10 seinustu skipunum, en fela á keppinautnum Trans- atlantic að gera út leifarnar af skipaveldi því, sem áður átti linunet um megin hluta jarð- ar. Dan Broström, fjórða kynslóðin, á 3,3% af þvi sem eftir stendur. Hann stjórnar dótturfyrirtæki i Eng- landi. Hann er valdalaus í því er eftir stendur i Sviþjóð. „Sic transitgloria mundi” Með kveðjum Sigurþjörn Guðmundsson 20.06.’84 Unnið upp úr: Sænskum, dönskum og norskum blöðum. Hófst nú hraösigl- ing útgeröarinnar niöurá viö, og virö- ist sú sigling ekki ætla aö taka enda Víkingur 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.