Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Síða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Síða 45
Broström Tölurnar inni á línuritinu sýna tölu skipa á viðkomandi ári. Þaö er ekkert huggulegt línuritið a’tarna, — allt að fara á bólakaf. -■f-1 ■ —' '■ — Tonndwt. 2.200000,-7^^ e | 2.000.000^^ >í\ 1.800.000 I 1.600.000 I - 1.4300C0 T 1. 200.003 I 1 000000 r 000.000 4BfflS5SWB 600.000 ”._ • -.sá ..w |||||..,I>W** 400.000 200.000 i ■’ 'ijjip’iiiSÍt! 0 rippt imrnmm -~i~ú iiirt'n utíitttli liiit d trauuiUU |pi§81 1974 75 -76 -77 -70 -70 -60 -81 -82 -83 ^ ^ (2252.498 ton) (320.016 ton) er frú Anna-Bella braut á höfði hans, og kostaði ótalin spor í höfuðleður hans, saumuð af meisturum Salgránska sjuk- hus. Ekki varð Dan Axel Broström lengi maður ein- samall. Girnileg kanadísk Ijóska Heidi Boyce, dóttir námuverkamanns varð sú þriðja til að leiða hann i höfn hjónabandsins. Þessa uppá- komu þoldu ekki broddborgar- ar Gautaborgar og Broström- samsteypunnar. Broström, varð að segja af sér öllum stjórnarstörfum hinnar um- fangsmiklu útgerðarsam- steypu, er nú riðaði á brauð- fótum, eftir áralanga van- og óstjórn þess er öll völd hafði. 1974 voru ráðnir nýr fram- kvæmdastjóri og aðstoðar- framkvæmdastjóri fyrir Broström samsteypuna. Dan Axel hvarf meira og meira af sjónarsviðinu. 1976 kom svo tilkynning um að Dan Axel Broström hefði andast við morgunverðarborðið, á hóteli í hverfi auðmanna i borginni Acapulco i Mexico á 111. ári útgerðarinnar. Þar með lauk valdatafli og átökum innan ættarinnar ásamt röð hneykslismála þessarar stoltu ættar. Þeir, sem tóku við stjórnartaumunum dugðu ekki betur, enda ástandið víst mið- ur gott er þeir tóku við. Hófst nú hraðsigling útgerðarinnar niður á við, og virðist sú sigling ekki ætla að taka enda. Á skrifandi stundu, er tonnatal- an 14% af þvi, sem var 1974. Spurning er hvort hið stolta skorsteinsmerki Broströms AB fær að vera áfram á 8—10 seinustu skipunum, en fela á keppinautnum Trans- atlantic að gera út leifarnar af skipaveldi því, sem áður átti linunet um megin hluta jarð- ar. Dan Broström, fjórða kynslóðin, á 3,3% af þvi sem eftir stendur. Hann stjórnar dótturfyrirtæki i Eng- landi. Hann er valdalaus í því er eftir stendur i Sviþjóð. „Sic transitgloria mundi” Með kveðjum Sigurþjörn Guðmundsson 20.06.’84 Unnið upp úr: Sænskum, dönskum og norskum blöðum. Hófst nú hraösigl- ing útgeröarinnar niöurá viö, og virö- ist sú sigling ekki ætla aö taka enda Víkingur 45

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.