Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 34
Guðjón A. Kristjánsson „ Viö uröum ekki lítiö undrandi aö sjá hvaö verkinu haföi miöaö á tveimur dögum 34 Víkingur Getum við lært af japanskri vinnuskipulagningu Áriö 1972 fór ég til Japans að ná i skuttogarann Pál Páls- son IS-102, sem þar var í smiðum. Við fórum norður á eyju sem heitir Hokkaidó og borgin heit- ir Muroran, en þar var skipa- smiðastöðin staðsett. Þegar við komum niður i skipiö á mánudagsmorgni og gengum um þar, varð okkur að oröi að hér væri það mikið verk eftir að vinna að óhætt væri að slaka á við eftirlit af okkar hálfu, því víða var einungis rauðmálað járn og einangrun. í íbúðir var ekki komin grind fyrir innréttingar. Þetta var í byrjun desember og við höfð- um ætlað að sigla af stað heim fyrir áramót og Japanir sagt að skipið yrði búið 27. desem- ber. Sjálfir töldum við að væri eftir 2—3 mánaða vinna við byggingu skipsins. Þar á ofan var eftir öll prufu- keyrsla og uppákomandi tafir, sem alltaf koma fram við byggingu skipa. Við slepptum þvi að fara um borð á þriðjudagsmorngi og fórum að skoða okkur um í þorginni. Á miðvikudag fórum við um borö snemma morguns. Við urðum ekki litið undrandi að sjá hvað verkinu hafði miðað á tveimur dögum, þar sem áður var þert járn, var nú komin ein- angrun eöa uppistöður fyrir innréttingu og þar sem grind fyrir innréttingu hafði veriö áður, var langt komið að full- gera vistarverur. Eftir að við áttuðum okkur á þessum hraða og skipulagi, máttum við hafa okkur alla við hvern einasta dag til að fylgj- ast með og kynna okkur skipið og hvar leiðslur og rör væru, áður en Japanirnir lokuðu þilj- um og stokkum. Við fórum nú smám saman að kynnast vinnulagi þeirra og frábærri skipulagningu. Það var nú reyndar ætlunin að gera grein fyrir þvi með þessum skrifum frá sjónarmiði okkar sem ekki höfðum séð slik vinnubrögð. Þessi grein verður ekki nein tæmandi upplýsingamiðlun um þessi vinnubrögð, en gefur vonandi smá hugmynd af því sem við höfðum tima til að kynnast. Við tókum fljótlega eftir þvi að Japanir unnu i smá hópum og virtust þessir hópar hafa ákveðin verk með höndum, eitt herbergi eöa ákveðna hluta innréttingar og lagnir. Um borð voru hífðir pakkar með innréttingu í eitt ákveðið herbergi eða stað i skipinu og með þessum einingum komu 3ja til 6 manna hópar ásamt flokksstjórum. Þetta vinnufyrirkomulag var notað alls staðar i skipinu jafnt vélarrúmi sem brú og allt VESTMANNAEY VE 54, byggöur í Japan 1972,462 brúttólestir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.