Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 22
Sólkolinn 22 Víkingur inn í Noröursjó er einnig án efa allmiklu stærri en stofninn viö Island. Þetta kemur Ijóslega fram i tölum þaðan, ársafli úr Norðursjó á árunum 1978— 1982 var á bilinu 11.300 til 12.700 tonn. Hér viö land hefur afli íslendinga oröiö mestur áriö 1963, 2.879 tonn. Mestur hefur afli islendinga oröiö 1.579 tonn áriö 1961. Þessar tölur sýna, aö útlend- ingar hafa stundað töluveröar þykkvalúruveiðar hér, aöal- lega Bretar. Til samanburöar má nefna, aö þykkvalúruafli íslendinga var 24 tonn árið 1978. Síðan hefuraflinn aukist hægt og rólega, náöi 112 tonn- um áriö 1983. Nákvæmar tölur 1984 liggja ekki fyrir en svo virðist sem aflinn i ár verði hærri en siðastliðin ár. Meirihluti þykkvalúru hin siöari ár er tekinn meö drag- nót. Möskvastærö dragnótar til þykkvalúruveiöa er 120 mm í öftustu 15 metrum nótarinn- ar. Þessi möskvastærö er minni en i venjulegri dragnót, þar er möskvastærö 155 mm. Rannsóknir hafa sýnt, aö þykkvalúruveiðar er ekki hægt aö stunda meö 155 mm möskva, meirihluti þykkvalúr- unnar smýgur svo stóran möskva (Guöni Þorsteinsson 1981). Af þessum ástæöum er fylgst náiö með veiðunum vegna hættu á smáfiskadráþi. I ár hafa 2 bátar stundað veiöar á þykkvalúru viö Vest- mannaeyjar meö góðum ár- angri. Tiltækar veiöiskýrslur sýna t.d. aö meðalafli i togi hjá þessum bátum var i maí 653.4 kg, þar af 446.0 kg þykkva- lúra. Annar afli hefur mest ver- iö steinbitur, ýsa, þorskur og tindaskata. Þetta veröur aö teljast dágóöur afli, hvert kast tekur vart meira en 1 —1.5 klst. Athuganir 1981 (Guöni Þor- steinsson, 1981) og eftirlit meö veiöum sýna að smáfisk- ur, þá er átt við ýsu, er litiil í afla þessara báta, a.m.k. minni en hætta var talin á þegar þessar veiðar voru leyfðar. Smáfiskurannarra mikilvægra tegunda, t.d. þorsks og stein- bits, er vart á þeim svæöum, sem þykkvalúruveiðar eru stundaöar. Um framhald eöa horfur þessara veiöa er erfitt að segja. Eins og áöur er aö vikið er ekkiert vitaö um stofn- stærö þykkvalúru hér viö land og þar af leiðandi lítiö vitaö um afrakstursgetu eöa veiöiþol stofnsins. Til þess þarf stór- auknar rannsóknir. Aöalveiöi- svæöin hafa hingaö til verið frá Reykjanesi aö Vest- mannaeyjum og kringum Eyj- arnar, en góðar bleyður munu einnig vera þekktar i mellandsbug og Mýrarbug (Guöni Þorsteinsson, 1981). Það má því búast viö aö með auknum áhuga og sókn í þykkvalúru muni fleiri veiði- svæöi veröa nýtt. Nýting Mestöll þykkvalúran sem aflast er fryst, ýmist flökuð eða heilfryst. Flökunarvélar til vinnslu á flatfiski hafa hingað til veriö á fáum stööum viö S- og SV-ströndina. Meö aukn- um veiöum á flatfiski, sérstak- lega skarkola, hafa æ fleiri lagt i fjárfestingar í flökunar- vélum fyrir flatfisk. Slik vinnslutækni eru eiginlega grundvöllur þess aö komast inn á markaði, þar sem verð á flatfiski er hátt, t.d. i Bretlandi. Önnur og mjög áhugaverð aö- ferö er gámaflutningur. Fisk- urinn er þá fluttur isaður i gámum á markaö i Evrópu. Fyrir fisk meöhöndlaöan á þann hátt fæst mjög gott verö. Þessi aðgerð krefst þess aö gert sé aö flatfiskinum um borö í fiskibátunum, en þaö er t.d. reglan á skarkolaveiðum í Faxaflóa. Þetta er seinlegt og erfitt verk, en ætti aö vera okk- ur islendingur keppikefli eftir alla þá umræöu um meðferð og gæöi fisks sem hér hefur verið aö undanförnu. Heimildir: Guöni Þorsteinsson, 1981: Um tilraunaveiðar meö drag- nót við Vestmannaeyjar sum- ariö 1981. Leiðangursskýrsla Hafrannsóknarstofnunar, 1981. Gunnar Jónsson, 1983: ’ls- lenskir fiskar. Bókaútgáfa Fjölva, 1983. Reykjavik. 'Wa ggffH - —— — Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viögeröir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.