Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 24
Sallafínn 24 Víkingur kílóiö. Aflinn fer beint i kæl- ingu, en viö vildum ekki taka þátt i aö koma honum i gám- ana, svo aö viö sömdum um þetta verö. Ég veit aö verðið sem hefur fengist fyrir sólkol- ann hefur veriö þokkalegt alveg." — Hefur þessi útgerö þá gefiö sæmilega af sér? — Éggetekkiséöannaö.1' — Er mikið af þessum fiski viö landiö? „Þaö er töluvert mikiö af honum. En þaö eru stór svæöi ókönnuö. Einn þátur gerir ekki stóra hluti i þessu og viö erum ekki aö transporta um allan sjó, maður heldur sig þar sem maður fær eitthvaö." — Á hvernig botni er hann helst? „Hann er á frekar sárum botni, helst á skeljabotni og þaö fer oft saman steinbítur og sólkoli.“ — Hvaö er hann stór? „Þessi sem viö höfum feng- ið er frekar smár, miðað við aðrar kolategundir, en samt alveg þokkalegur. Raunveru- lega veit enginn hvaö þessi lemmi á aö vera stór, vegna þess aö þaö eru áratugir síðan þetta var stundaö. Sólkola- veiöar voru stundaöar i tölu- veröum mæli á striösárunum og eftir stríö. Þá var nú allt hirt, öfugkjafta, „vinsés" og sól- koli, og fékkst gott verö fyrir.“ — Þú sagðir áðan aö hann væri dýr úti? „Hann er einhver dýrasti fiskur, sem hægt er aö kaupa útúrbúö úti." — Hefurðu boröaö hann sjálfur? „Já, já.“ — Hvernigfinnstþérhann? „Finn. Hann er alveg sæl- gæti.“ — Gætir þú ekki kennt ís- lendingum aö éta hann? „Þaö er nú erfitt aö kenna þeim aö éta annað en ýsu og Kristján Ingibergsson í brúnni. þá skiptir ekki máli hvernig hún lítur út, bara að þaö sé ýsuroöáþvi." — Hvernig er sólkolinn matreiddur? „Hann er steiktur eöa soö- inn. Hann hefur þá eiginleika að hann bólgnar út viö suöu. Hann er safarikur og góöur, alveg sallafínn. Hann er ekki líkur neinni annari kolategund á bragðið, hann gæti verið svona mitt á milli lúðu og rauösprettu." — Hefurðu einhverju viö þetta aö bæta? „Já, mér leikur hugur á aö vita hversvegna ekki er hægt að vinna öfugkjöftuna og „vitsésinn." Þaö er hægt aö fá nóg af öfugkjöftunni á ákveönum stööum, bátar fylltu sig á tveim til þrem dögum, eftir stríöiö, og þá var þetta isaö í skip. Útlendingar vilja þetta og hafa étiö þaö fram aö þessu.“ — Hvers konar fiskur er öfugkjaftan? „Hún er kolategund. Ég held aö viö ættum aö beina sjónum okkar aö þessum tegundum sem við erum aö henda í sjóinn. Ég fór til Skotlands og Danmerkur i fyrra og skoöaöi græjur i sambandi viö snur- voö, og kom viö á mörkuðum þar. Öfugkjaftan kostaöi þar á bilinu 7 — 10 krónur danskar. Og þaö er nóg af þessu viö landið og þvi er mokað út fyrir boröstokkinn i hundruðum tonna á humarbátunum, bara af þvi aö þaö fæst ekkert fyrir þaöhérálandi." Viö komum spurningu Kristjáns hér meö á framfæri og biðjum þá sem svörin hafa aö senda okkurþau. SV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.