Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Qupperneq 24
Sallafínn
24 Víkingur
kílóiö. Aflinn fer beint i kæl-
ingu, en viö vildum ekki taka
þátt i aö koma honum i gám-
ana, svo aö viö sömdum um
þetta verö. Ég veit aö verðið
sem hefur fengist fyrir sólkol-
ann hefur veriö þokkalegt
alveg."
— Hefur þessi útgerö þá
gefiö sæmilega af sér?
— Éggetekkiséöannaö.1'
— Er mikið af þessum fiski
viö landiö?
„Þaö er töluvert mikiö af
honum. En þaö eru stór svæöi
ókönnuö. Einn þátur gerir ekki
stóra hluti i þessu og viö erum
ekki aö transporta um allan
sjó, maður heldur sig þar sem
maður fær eitthvaö."
— Á hvernig botni er hann
helst?
„Hann er á frekar sárum
botni, helst á skeljabotni og
þaö fer oft saman steinbítur
og sólkoli.“
— Hvaö er hann stór?
„Þessi sem viö höfum feng-
ið er frekar smár, miðað við
aðrar kolategundir, en samt
alveg þokkalegur. Raunveru-
lega veit enginn hvaö þessi
lemmi á aö vera stór, vegna
þess aö þaö eru áratugir síðan
þetta var stundaö. Sólkola-
veiöar voru stundaöar i tölu-
veröum mæli á striösárunum
og eftir stríö. Þá var nú allt hirt,
öfugkjafta, „vinsés" og sól-
koli, og fékkst gott verö fyrir.“
— Þú sagðir áðan aö hann
væri dýr úti?
„Hann er einhver dýrasti
fiskur, sem hægt er aö kaupa
útúrbúö úti."
— Hefurðu boröaö hann
sjálfur?
„Já, já.“
— Hvernigfinnstþérhann?
„Finn. Hann er alveg sæl-
gæti.“
— Gætir þú ekki kennt ís-
lendingum aö éta hann?
„Þaö er nú erfitt aö kenna
þeim aö éta annað en ýsu og
Kristján Ingibergsson í brúnni.
þá skiptir ekki máli hvernig
hún lítur út, bara að þaö sé
ýsuroöáþvi."
— Hvernig er sólkolinn
matreiddur?
„Hann er steiktur eöa soö-
inn. Hann hefur þá eiginleika
að hann bólgnar út viö suöu.
Hann er safarikur og góöur,
alveg sallafínn.
Hann er ekki líkur neinni
annari kolategund á bragðið,
hann gæti verið svona mitt á
milli lúðu og rauösprettu."
— Hefurðu einhverju viö
þetta aö bæta?
„Já, mér leikur hugur á aö
vita hversvegna ekki er hægt
að vinna öfugkjöftuna og
„vitsésinn." Þaö er hægt aö fá
nóg af öfugkjöftunni á
ákveönum stööum, bátar fylltu
sig á tveim til þrem dögum,
eftir stríöiö, og þá var þetta
isaö í skip. Útlendingar vilja
þetta og hafa étiö þaö fram aö
þessu.“
— Hvers konar fiskur er
öfugkjaftan?
„Hún er kolategund. Ég held
aö viö ættum aö beina sjónum
okkar aö þessum tegundum
sem við erum aö henda í
sjóinn.
Ég fór til Skotlands og
Danmerkur i fyrra og skoöaöi
græjur i sambandi viö snur-
voö, og kom viö á mörkuðum
þar. Öfugkjaftan kostaöi þar á
bilinu 7 — 10 krónur danskar.
Og þaö er nóg af þessu viö
landið og þvi er mokað út fyrir
boröstokkinn i hundruðum
tonna á humarbátunum, bara
af þvi aö þaö fæst ekkert fyrir
þaöhérálandi."
Viö komum spurningu
Kristjáns hér meö á framfæri
og biðjum þá sem svörin hafa
aö senda okkurþau.
SV.