Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 36
FELAGSMAL Hvererlíkleg þróun þessara starfa í framtíðinni? 36 Víkingur Trúnaðarmannanámskeið var haldið á vegum Vélstjórafélags íslands dagana 24., 25. og 26. maí. Tilgangur námskeiðsins var að efla þekkingu trúnaðarmanna á hinum ýmsu málum og gera þá hæfari tii að takast á við þau vandamái, sem geta komið upp á vinnustaðnum. Þátttakendur voru Ólafur Gunnarsson, Jón Kristinsson, Páll Guömundsson, Þráinn Rögnvaldsson, Örlygur Sigurðsson, Sveinn K. Baldursson, Kári Garöarsson, Georg Árnason, Páll Magnússon og Ólafur Bjarnason. Ljósm. SV. Ráðstefna vélstjórafélags íslands Þann 27. mai s.l. gekst V.S.F.I fyrir ráöstefnu um stööu og störf vélfræöinga og vélstjóra á vinnumarkaðnum. Frummælendur á ráöstefn- unni komu frá þeim starfs- greinum, þar sem vélfræöing- ar og vélstjórar starfa. I máli sínu svöruöu frummæl- endur eftirfarandi spurningum. 1. í hverju eru störf vélfræö- inga og vélstjóra fólgin í viökomandi starfsgrein? 2. Er um tengd störf aö ræöa sem gætu fallið undir starfssvið vélfræöinga/vél- stjóra? 3. Þarf menntun viökomandi aö breytast og þá hvernig? 4. Hver er likleg þróun þess- ara starfa i framtíðinni? Frummælendur voru eftirtaldir: 1. Eiríkur Ólafsson, útgerö- arstjóri, Fáskrúösfirði. 2. Birgir Ómar Haraldsson tæknilegur fulltrúi fram- kvæmdastjóra hjá Hafskip. 3. Runólfur Þóröarson, verk- smiðjustjóri Áburöarverk- smiöju rikisins. 4. Guðmundur Helgason, aö- stoöar-rekstrarstjóri Landsvirkjunar. 5. Magnús Valdimarsson, tæknifræöingur hjá S.H. Að loknum erindum frummæl- enda voru haldnar pallborös- umræöur, og fengu þeir fjöl- margar spurningar um hin ýmsu málefni stéttarinnar. Til viðbótar framangreindum erindum flutti Ingimar Hans- son, verkfræöingur erindi um japanska stjórnum og svaraði svo fyrirspurnum og aö lokum flutti Vilhjálmur Rafnsson, læknir hjá Vinnueftirliti rikisins erindi um dánartiöni og at- vinnusjúkdóma meöal vél- fræöinga og vélstjóra í sam- anburði viö aðrar stéttir. Í stuttu greinarkorni sem þessu er ekki hægt aö taka erindi frummælenda sérstak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.