Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Síða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Síða 36
FELAGSMAL Hvererlíkleg þróun þessara starfa í framtíðinni? 36 Víkingur Trúnaðarmannanámskeið var haldið á vegum Vélstjórafélags íslands dagana 24., 25. og 26. maí. Tilgangur námskeiðsins var að efla þekkingu trúnaðarmanna á hinum ýmsu málum og gera þá hæfari tii að takast á við þau vandamái, sem geta komið upp á vinnustaðnum. Þátttakendur voru Ólafur Gunnarsson, Jón Kristinsson, Páll Guömundsson, Þráinn Rögnvaldsson, Örlygur Sigurðsson, Sveinn K. Baldursson, Kári Garöarsson, Georg Árnason, Páll Magnússon og Ólafur Bjarnason. Ljósm. SV. Ráðstefna vélstjórafélags íslands Þann 27. mai s.l. gekst V.S.F.I fyrir ráöstefnu um stööu og störf vélfræöinga og vélstjóra á vinnumarkaðnum. Frummælendur á ráöstefn- unni komu frá þeim starfs- greinum, þar sem vélfræöing- ar og vélstjórar starfa. I máli sínu svöruöu frummæl- endur eftirfarandi spurningum. 1. í hverju eru störf vélfræö- inga og vélstjóra fólgin í viökomandi starfsgrein? 2. Er um tengd störf aö ræöa sem gætu fallið undir starfssvið vélfræöinga/vél- stjóra? 3. Þarf menntun viökomandi aö breytast og þá hvernig? 4. Hver er likleg þróun þess- ara starfa i framtíðinni? Frummælendur voru eftirtaldir: 1. Eiríkur Ólafsson, útgerö- arstjóri, Fáskrúösfirði. 2. Birgir Ómar Haraldsson tæknilegur fulltrúi fram- kvæmdastjóra hjá Hafskip. 3. Runólfur Þóröarson, verk- smiðjustjóri Áburöarverk- smiöju rikisins. 4. Guðmundur Helgason, aö- stoöar-rekstrarstjóri Landsvirkjunar. 5. Magnús Valdimarsson, tæknifræöingur hjá S.H. Að loknum erindum frummæl- enda voru haldnar pallborös- umræöur, og fengu þeir fjöl- margar spurningar um hin ýmsu málefni stéttarinnar. Til viðbótar framangreindum erindum flutti Ingimar Hans- son, verkfræöingur erindi um japanska stjórnum og svaraði svo fyrirspurnum og aö lokum flutti Vilhjálmur Rafnsson, læknir hjá Vinnueftirliti rikisins erindi um dánartiöni og at- vinnusjúkdóma meöal vél- fræöinga og vélstjóra í sam- anburði viö aðrar stéttir. Í stuttu greinarkorni sem þessu er ekki hægt aö taka erindi frummælenda sérstak-

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.