Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 16
Umsjón: Bogi Arnar Finnbogason 16 Víkingur MýJUMGAR Armbandsúrið þjónar líka sem tölvuskjár en lyklaborðinu má stinga í brjóstvasann þegar það er ekki í notkun. „Minnisbók“ á úlnlið- inn Komið er á markaðinn nýtt Seiko-úr, Data 2000, sem hægt er að fella inn i tölvu- lyklaborð sem er svo fyrirferð- arlítið að það kemst fyrir i brjóstvasa (sjá mynd). Úriö og lyklaborðiö mynda þá saman litla tölvu. Þau tengjast þráð- laust. Úrskifan er um leið tölvuskjár sem unnt er að skrifa texta inn á með lykla- borðinu. Minniö rúmar u.þ.b. tvö kilóbæt, þ.e.a.s. i þvi rúm- ast u.þ.b. 2000 bókstafir eða tölustafir. Textann i minninu er hægt að fá á skjáinn, einnig þegar maður ber úrið á handleggn- um. Einnig er hægt að stilla úrið t.d. þannig að á ákveðnum tima hringi úrið og þá komi tiltekinn texti á skjáinn, minn- isatriöi sem menn eru annars vanir að skrifa í minnisbókina sina, t.d. að láta úriö hringja kl. 17.00 næsta föstudag og þá birtist á skjánum þessi texti: „Kaupa blóm handa frúnni — giftingarafmæir. Fjörutiu staf- ir eða tákn rúmast á skjánum í einu. Umboðið fyrir Seiko er i höndum Þýsk-íslenska versl- unarfélagsins, Lynghálsi 10 i Reykjavík. Simi: 82677. Nýjung í fiskleitartækjum frá Simrad Auk þess að finna fiskinn, munu skipstjórar nú geta séð stærð hans úr brúnni. Á fisk- veiðitæknisýningunni Nor- Fishing ’84, sem haldin verður i Þrándheimi i Noregi 6,—12. ágúst nk. mun SIMRAD-fyrir- tækið kynna ES380 Pioner- lodd, sem valda mun eins mik- illi byltingu á þessu sviði eins og sónarinn á sínum tíma. Á tækinu kemurfram hundraðs- hluti hinna ýmsu stærða i torfu. T.d. gæti niðurstaðan veriö sú að 40% væri stór fiskur, 10% meðalstór og 50% smáfiskur. Greinilegri litaskjár en áður gefur betri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.