Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Page 7
Sjómamablaóió
43.
Nýjungar
Benedikt H. Alfonsson rennir
sérfræöingsaugum sínum yfir
tækniframfarir heimsins og
leggur mat á þýöingu viö-
komandi nýjungar fyrir is-
lenska sjófarendur.
48.
Á nýjum miöum
Þar segir Gunnar Jónsson
fiskifræöingur frá sandhverf-
unni.
51.
Ratsjá
Mikilvægar markaösfréttir.
53.
Víðsjá
Alþjóölegar fréttir.
54.
HMBl
Hér og nú
Þar kennir margra grasa.
Guöbjartur Gunnarsson
stýrimaður segir umbúöa-
laust skoöun sina á tviskinn-
ungshætti manna sem leggja
til á þingi aö boltaleiksmönn-
um séu gefnar fjárfúlgur,
þegar útilokaö er aö finna fé
til dýptarmælinga og korta-
geröar. Sigurdór Sigurdórs-
son er heldur ekki myrkur í
máli um galla kvótakerfisins i
fréttaskýringunni. Stutt
minnig um Theodór Gíslason
hafnsögumann er þar og svo
föstu þættirnir þeirra Andreu
og Stefáns Sturlu um tónlist
og myndbönd.
61.
4. tbl. ’86
48.árgangur
Verðkr. 190,-
Útgetandi: Farmanna- og
fiskimannasamband Is-
lands, Borgartúni 18.
Ritstjóri og
ábyrgðarmaður:
Sigurjón Valdimarsson.
Auglýsingastjóri:
Áslaug Nielsen.
Ritstjórn og afgreiðsla:
Borgartúni 18, simi 29933.
Auglýsingar:
sími:621615.
Ritnefnd:
Guöjón A. Kristjánsson,
RagnarG.D. Hermannsson
Georg R. Árnason.
Forseti FFSÍ:
Guðjón A. Kristjánsson.
Framkvæmdastjóri:
Harald Holsvik
Aðildarfélög FFSÍ:
Skipstjórafélag islands,
Skipstjórafélag
Norölendinga,
Stýrimannafélag íslands,
Vélstjórafélag Islands,
Vélstjórafélag
Vestmannaeyja,
Félag ísl. loftskeytamanna
Félag bryta,
Skipstjóra- og
stýrimannafélögin:
Aldan, Reykjavík,
Bylgjan, ísafirði,
Hafþór, Akranesi,
Kári, Hafnarfiröi,
Sindri, Neskaupstað,
Verðandi,
Vestmannaeyjum,
Vísir, Suðurnesjum,
Ægir, Reykjavik.
Útlitsteikning:
Þröstur Haraldsson.
Setning, umbrot og
prentun:
Prentstofa G.
Benediktssonar.
Krossgátan
Útgerðarmenn — vélstjórar.
Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk-
smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir
reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki.
VÍKINGUR 7
VÍKHMGUR