Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Page 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Page 13
Fíkniefni sama streng. Yfirmenn skip- anna þrýstu ekki á hásetana aö standa frivaktir, enda heföu þeir ekkert leyfi til þess. Samningarnir hljóöuðu upp á sex og sex og bannað aö skipa mönnum aö vinna aukavaktir. Hins vegar sagöi hann þaö algengt aö menn stæöu aukavaktir á togurun- um og oft heföi hann verið eins og svefngengill þegar siglt væri fyrir Vattarnesið eftir veiðiferö. Annar Akureyringurinn sagöi aö þaö væri algjörlega á valdi mannanna sjálfra hvort þeir stæöu aukavaktir eöa ekki. „Það er afskaplega sjaldgæft aö um nokkurn þrýsting sé aö ræöa frá yfir- mönnum. Þaö er þá frekar að félagar manns i áhöfninni þrýsti á mann aö taka auka- vaktir." Guöjón Kristjánsson segir að meö eðlilegri vinnurás fari menn létt með aö vinna góö höl án aukamannskaps. „Meö fjóra menn í slæg- ingu og einn í lest klára menn sig auðveldlega af átta tonna hali á tveimur og hálfum til þremur tímum. Þannig aö ef afli er jafn, sex, sjö eða átta tonn i hali, þá þarf ekki aö kalla á aukavakt. Við togum í tvo og hálfan til þrjá tima, þannig aö mannskapurinn nær aö skvera upp milli hala. Mér hefur fundist þaö besta fyrirkomulagiö, ef hrota stendur i meira en sólarhring, að skipta vöktunum í níu á dekki og þrjá í koju. Þaö er ekki meira álag en á netaöát i hrotu. Vissulega törn meöan á því stendur, en ég vil ekki kalla það þrældóm. — Og ég kannast ekki viö þá hlið mála, aö menn taki örfandi lyf til að halda sér gangandi." Hvaö lyfjanotkun í tarna- vinnu snertir var Ólafur Örn á sama máli og Guöjón: „Ég þori aö fullyrða þaö, aö þessir karlar, sem nota lyf á annað borö, geyma ekki pill- urnar sinar til aö éta þær ef þeir verða þreyttir. Þeir eru eins og alkarnir; bryöja þetta meöan þeir eiga þaö og geta ekkert gleymt“. Annað er tómt píp Hann „Eirikur" hefur yfir- leitt ekki verið sammála öörum i þvi sem fram að þessu hefur veriö fjallaö um i samantekt þessari, og hann bregöur ekki þeim vana: „Þeir sem ekki standa aukavakt þegar á þarf aö halda geta ekki haldið pláss- inu sínu. Aö halda ööru fram er tómt pip. Auðvitað er þeim ekki skipaö aö standa fri- vaktir, slikt væri hægt aö kæra því þaö væri brot á kjarasamningum. En menn veröa að gera sér grein fyrir þvi aö þaö er enginn vandi aö reka mann úr skipsrúmi; þar þarf engar skýringar aö gefa. Þess vegna fær enginn þá skýringu viö þrottrekstur að hann hafi ekki viljaö standa frivaktir og þess vegna sé hann rekinn. En þaö breytir engu um hina raunverulegu ástæöu. Hér er þvi beinlinis um þaö aö ræöa aö halda plássi". Við skulum Ijúka þessari samantekt um meinta þrælkun og fikniefni á svari Hafþórs Rósmundssonar, þegar hann var spuröur um þrældóm á togurum Siglfirö- inga: „Þaö er enginn þrældómur hér, enda er tempóið allt annaö hér á Siglufiröi en annars staðar á landinu. Veiöarnar eru skipulagðar þannig aö sóknin er rólegri. Þormóöur rammi skipulagöi t.d. sinar veiöar þannig aö kvótinn entist allt áriö; eitt af fáum fyrirtækjum i landinu". Oft hafa orðið siys og óhöpp í skutrennum skipa og full þörf er á að menn séu þar vel vakandi fyrir umhverfi sínu og hættum þess. Þeir sem ekki standa aukavakt þegar á þarf aö halda geta ekki haldiö plássinu sinu. Aö halda ööru fram ertómtpíp. VIKINGUR 13

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.