Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Page 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Page 20
FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS ST J ÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS ENDURMENNTUN Farmanna- og fiskimannasamband íslands og Stjórnunarfélag ísland hafa ákveðið að efna til 7 vikna endurmenntunarnámskeiðs fyrir þá félagsmenn F.F.I. sem hafa allt að 10—15 ára starfsreynslu og hyggjast hefja störf við verslun og viðskipti í landi. Kennslan skiptist á 4. svið: 1. Sölu-og markaðssvið a. Sölutækni b. Markaðssókn — útflutningsverslun c. Innflutnings- og útflutningsskjöl d. Flutningatækni 2. Stjórnunarsvið a. Stjórnun og samskipti við starfsmenn b. Stjórnun fyrir nýja stjómendur c. Viðtalstækni d. Verðútreikningar og tilboðsgerð e. Bókhald. 3. Tölvusvið a. Grunnnámskeið á tölvur b. Ritvinnsla c. Gagnagrunnur d. Aætlanagerðir 4. Málasvið a. Ensk verslunarbréf b. Enska í viðskiptum og verslun. Megináherslan verður lögð á tvö fyrstu sviðin. Kennslunni verður skipt upp í tvær annir. Sú fyrri hefst 20. maí 1986 og stendur fram til 4. júlí, alls 7 vikur. Kennt verður alla virka daga frá kl. 08:00 til 15:00. Umsóknir um nám þetta verða að berast í síðasta lagi 10 mai. Allar nánari upplýsingar veitir Farmanna- og fiskimannasamband íslands í síma 91-29933 og Stjórnunarfélag íslands í síma 91-621066. Farmanna og fiskimannasamband íslands Stjórnunarfélag íslands

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.