Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Qupperneq 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Qupperneq 29
Utan ur lieimi Stena Line reynir nýtt ráðningar- fyrirkomulag Steina Line (sænsk) ætlar að byrja á þeirri nýbreytni, að láta yfirmenn um borð, ráða áhafnir á skipin og fela þeim viðhald og rekstur um borö. Að sjálfsögðu skal nýta áhafnirnar vel og spara allt, sem hægt er, svo reksturinn verði sem hagkvæmastur. Stéttarfélög yfirmanna álita að útgerðin flytji með þessu alltof mikla ábyrgð á öryggi skips og áhafna yfir á yfir- mennina, og telja auk þess að það brjóti i bága við sænsk lög. Hafa yfirmanna- félögin kært þessar ráða- gerðirtil yfirvalda. lækkar og telur útgerðin sig spara £ 12000 pr. stöðugildi, (442.500 isl.). Þrátt fyrir gíf- urlegt atvinnuleysi meðai breskra farmanna, hafa ein- ungis 15% sjómannanna endurráðið sig á skip félags- ins. National Union of Sea- men (breska sjómannasam- bandið) hefur krafist samn- inga við viðkomandi stéttar- félög, i stað áðurgreindra samninga, og hafa nú þegar nokkur skipa félagsins tafist í breskum höfnum. „Grandfathers“ eru fimmtán þúsund Prentvillupúkinn stal einu núlli úr frásögn minni af undanþágumönnum á Pan- amaflotanum. Allir réttinda- lausir yfirmenn verða nú sett- ir i hæfnispróf, og geta þeirra og hæfni sannreynd. Veittar hafa verið $ 3.000.000 (þrjár milljónir dollara) i þetta verk- efni. Panamamenn vilja hressa upp á álit á skipaflota sinum, en hann er á milli fjög- ur og fimm þúsund skip, og er orðinn sá næst stærsti i ver- öldinni. Panamaflotinn hefur einnig verið með hvað hæsta óhappatiðni af kaupskipa- flotum veraldar. Shell minnkarvið sig Shell olíufélagið seldi i brotajárn skip að lestatölu 3,22 millj. tonn dw. á árinu 1985. Það var um 40% af flota félagsins. Eftir á Shell skip 5,4 millj. tonn dw.. B.P. segir upp 1600 mönnum, og endurræður þá aftur B.P. hefur sagt upp 30 áhöfnum, eða um 1600 sjó- mönnum. Félagið greiðir miklar skaðabætur til ýmissa starfsmanna. Hæstu bætur eru £ 50.000, 2.950 þús. isl.. Meðal greiðslur eru £ 28.000 eða 1.652.000 ísl.. Áður höfðu B.P.-menn rétt á heimsendingu eftir 100 daga útivist. Fridagar voru 17,8 frí- dagar pr. unninn mánuð. Þeir menn, er höfðu siglt hjá fél- aginu alla sina starfsævi, komust á full eftirlaun 53 — 55 ára gamlir. Auk þess voru ýmis hlunnindi, og sporslur. Félagið hefurfengið 3 ráðningarstofur til að ráða fólk á skipin. Viðkomandi eru ráðnir hjá viðkomandi ráðn- ingarstofum, og óháðir skipa- félaginu, er starfi lýkur. Brúttólaunin hækka eitthvað, en fridögum stórfækkar, því menn eru nú ráðnir til ársins i einu. Ferðakostnaður stór- „Spott prís á kaupskipum: Menn hafa lengi velt því fyrir sér hvenær verð á kaupskipum kæmist i botn, eða lágmark. Sem dæmi má nefna M/S Brunhorn, lausa- farmskip, sem jafnframt, er útbúið til að flytja gáma o.fl.. Stærð 80001 tonn dw. byggt árið 1973. Veröið var $ 920.000.— eða 38 millj. isl. kr.. Systurskipið var selt 18 mánuðum áður fyrir $ 2500.000.— eða 104,4 millj. isl. kr.. Til fróðleiks má geta þess, að á sama tima er hnakkrifist um 27 ár gamalt íslenskt fiskiskip 236 brúttó- lestir, og boðið yfir 70 milljón- ir króna fyrir gripinn eða tvö- falt verð áöurgreinds skips, sem aðeins er 13 ára gamalt. Það skip er nú komið undir fána Möltu, og i flutninga- samning hjá norsku fyrirtæki. M/s Brunhorn frá Singapore veröur innan skamms m/s Marsa frá Valletta á Möltu. Skipið sem er 8001 tonn dwt, er smíðað í Austur- Þýskalandi 1973 og hefur legiö bundiö í Bergen í rumt ár. VÍKINGUR 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.