Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Side 31
Sú
dökkbláa
Allir gömlu góðu strák-
arnir sem voru fastagest-
ir á eina barnum í bæn-
um, höfðu fulla samúð
meö Ragga Töff, síðasta
kvennaljómanum í þess-
um litla bæ. Máliö var
það, að hann hafði gefið
nýjustu píunni sinni rosa-
lega töff nærbuxur og
þessi ofsalega drottning
freistganna var svo hrifin
af þeim að hún neitaöi að
fara úr þeim.
Jóhann og sonur hans voru
að vinna í vegavinnu og áttu
aö sprengja klettanös sem
stóö út í vegarstæöiö. Hvorug-
ur þeirra haföi áöur notaö
sprengiefni og þeir báru ótta-
blandna viröingu fyrir því. Son-
urinn átti aö kveikja en faöir-
inn aö hrópa. Þegar sonurinn
var kominn meö eldspíturnar í
skjálfandi hendurnar, hrópaöi
faöirinn:
— Sprenging.
Báöir tóku til fótanna og
hlupu eins hratt og fæturnir
þáru þá í skjól. Þar biöu þeir
meö fingurna í eyrunum. En
engin sprengidruna heyröist.
— Þú kveiktir í þræöinum,
var þaö ekki? Spuröi paþbinn.
— Nei, ég náöi því ekki
áöur en þú kallaðir.
Þarna var ég í ró og næði að veiða, sagði iaxveiðimaðurinn, þegar
þessi lika fallega hnáta datt í ána og kallaði á hjálp. Ég stakk mér
um leið, kom henni upp á árbakkann og kom í hana lífi með gervi-
sköpun.
— Þú meinar gerviöndun, sagði félagi hans. Ég veit allt um björg-
unaraðferðir. Sköpun er það þegar þu er að gamna þér.
— Halt þú þig að þínum aöferðum, sagði sá fyrri, og ég held mig
að mínum.
Stolið og staöfært úr FISKAREN.
VÍKINGUR 31