Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 33
Sjómamablaöið
Hér kemur lokasprettur Ijósmyndasamkeppninnar, sem Sjómanna-
blaöiö Víkingur, Ljósmyndastofa Reykjavíkur og
Samvinnuferöir-Landsýn stóöu saman aö. Sjö myndanna hérá
opnunnieruþærsem dómnefndákvaöaö skyldu vera í4,—10. sætií
keppninni, en þeim var ekki raöaö innbyröis. Áttunda myndin, sú í
miöjunni, er frá afhendingu fyrstu til þriöju verölauna, sem nýlega fór
fram. Þar eru Snorri og Stefan Sturla, ásamt fulltrúa Svans, meö
verölaunamyndir sínar stækkaöar og aö baki þeirra eru fulltrúar
fyrirtækjanna sem aö samkeppninni stóöu.
Nöfn höfunda myndanna sem lentu í 4. —10. sæti standa viö þær
hverja fyrir sig. Viö óskum verölaunahöfum til hamingju og þökkum
þeim og öllum hinum þátttakendunum fyrir aö vera meö.
Bergþór Skúlason, Reykjavlk. ^ Guöbjartur Gunnarsson, Hsfnarfirði.
VÍKINGUR