Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Síða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Síða 46
Réttindanám skv. lögum nr. 112/1984 fyrir skipstjórnarmenn 80 rúmlesta réttindanám Fyrir skipstjórnarmenn, sem hafa starfað á undanþágu — sbr. lög fyrir skipstjórnarmenn, sem hafa starfað á undanþágu — sbr. lög nr. 112/1984 — samtals 14 vikna námskeið verður haldið á eftirtöldum stöðum, ef næg þátttaka fæst, haustið 1986. Reykjavík — Stýrimannaskólinn í Reykjavík hefst 2. september. Keflavík — Fjölbrautaskóli Suðurnesja ísafirði — Iðnskólinn ísafirði Sauðárkróki — Fjölbrautaskólinn Hólmavík — Grunnskólinn Dalvík — Dalvíkurskóli Neskaupstað — Framhaldsskólinn Ef næg þátttaka fæst verður haldið 200 rúmlesta réttindanám (10 vikur) í beinu framhaldi af 80 rúmlesta námskeiði fyrir þá sem ná framhaldseinkunn og óska eftir að halda áfram. Gmsækjendur snúi sér sem fyrst til viðkomandi skóla með staðfestan siglingatíma (24 mánuði á undanþágu við áramót 1984/1985) og fyrir 10 júní n.k. Menntamálaráðuneytið Stýrimannaskólinn í Reykjavík Endurmenntunar- námskeið Stýrimannaskólans 1986 Þátttaka tilkynnist bréflega eða í síma 13194 alla daga frá 9 —14 fyrir 17. maí n.k. Námskeið í sundköfun hefst 28. maí en í öðrum greinum (ratsjársiglingum, skipagerð, lóran, veiðarfærum, meðferð loftskeytatækja o.fl.) 2. júní. Námskeiðinu lýkur 7. júní. Skólastjóri. Réttindanám skv. lögum nr. 112/1984 fyrir skipstjórnarmenn 200 rúmlesta framhaldsnám Fyrir þá, sem luku 80 rúmlesta réttindanámi s.l. haust og vetur með fullnægjandi framhaldseinkunn verður haldið 10 vikna námskeið, sem hefst 1. október n.k. og lýkur fyrir jól á eftirtöldum stöðum: Grunnskólann Olafsvík Framhaldskólann Dalvík Gagnfræðaskólann Húsavík Gmsækjendur eru beðnir um að snúa sér til viðkomandi framhaldsskóla fyrir 10. júní n.k. Menntamálaráðuneytið Stýrimannaskólinn í Reykjavík 46 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.