Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Side 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Side 47
nyjuNGAR Diesel vél fyrir svartolíu Á undanförnum árum meö- an olía var mjög dýrt elds- neyti var lögö mikil áhersla á aö þróa vélar sem notað gátu ódýra olíu, þ.e. svartoliu. Eitt af þeim fyrirtækjum sem þar hafa staðiö framarlega er M.A.N. og B&M. Sú vélargerð sem þetta fyrirtæki, sem áöur var reyndar tvö en er nú eitt, hefur þróaö er 4 strokka meðalhraðgeng díselvél. Á sýningu í Nantes i september s.l. sýndi Alpha diesel sem er deild innan áöurgreinds fyrir- tækis nýja gerö af 4 strokka diselvél, sem notar svartoliu (heavy fuel). Aö sögn fram- leiðenda á vél þessi aö nýta vel svartolíu án þess aö veröa viðhaldsfrek. Gang- setningarbúnaður er forritaö- ur og þannig gengiö frá mál- um aö gangsetning er ekki möguleg ef smurþrýstingur er ekki nægilegur. Falli smur- þrýstingur hinsvegar meðan vélin er í gangi stöövast hún samstundis. Stjórntæki i brú er mjög handhægt og á þvi eru tveir armar, annar fyrir snúnings- hraöa vélar (oliugjöf) en hinn fyrir skurö skrúfunnar. Rúöa sýnir snúningshraðann, ábendingartölu olíueyðslu og skurö skrúfunnar. Á linuriti efst á stjórnborðinu má sjá heppilegustu keyrslu miöaö viö snúningshraöa og ábend- ingartölu olíueyöslu. Til hliðar viö armana er snertitakka- borð sem notað eru til aö kúpla að og frá og fyrir neyð- arstöðvun, sjálfvirka stöövun þegar oliuþrýstingur fellur o.fl.. Öll stjórnun úr brúnni fer fram meö rafboðum. Umboð fyrir Alpha Diesel hér á landi hefur MAN-B&M dísilvélar sf. Barónsstig 5, Reykjavík. Dieselvél, sem brennir svartolíu. Sjálfstýring meö innbyggðri tölvu Sjálfstýring er stööugt aö veröa fullkomnari. Nú er tölv- an orðin föst einnig í þeim og getur þar af leiöandi reiknað út ýmislegt eins og í tölvulór- an. Fyrirtækiö Cetrek hefur nýlega sett á markaöinn nýja sjálfstýringu sem segja má að geti hugsað. Öll stjórnun fer fram i gegnum tölvuna og ekki þarf lengur aö stilla sjálf- stýringuna fyrir slæmt sjólag og mismunandi stjórnhæfni skipsins, sjálfstýringin gerir þaö sjálf. Sjálfstýringin reikn- ar leiöarreikning, meöalhraða og meðalstefnu sem stýrð hefur verið tiltekinn tima. Flún hefur einnig klukku, stoppúr og stýrisvísi. Viðvörun er gef- in ef stefnufrávik verður of mikið og þess er óskaö. Flægt er að láta lóran og gervitunglamóttakar stjórna stýringunni. Sjálfstýring þessi nefnist Cetrek 7000 og er framleidd eins og áöur segir af fyrirtæk- inu Cetrek, en umboö fyrir þaö hér á landi hefur R. Sig- mundsson h.f. Tryggvagötu 7, Reykjavik. Cetrek 7000 sjálfstýr- ing. VÍKINGUR 47

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.