Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Qupperneq 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Qupperneq 59
Hcroðnú Myndbönd „Ekki er allt dans á rósum“ „The Rose" er frábær mynd. Hún fjallar um söng- konu sem eftir margar tón- listarferöir er úrvinda af þreytu. Bette Midler fer meö hlutverk þessarar frábæru söngkonu og dópista „Rose". Rose er gjörsamlega búin aö tapa áttum og ræður ekki viö skapið né vin- og dóp- neyslu sína. Hennar heitasta ósk er aö komast í frí. En um- boðsmaðurinn, grjótharöur bissnismaöur, leikinn af Alan Bates, þrælar henni áfram, og aö lokum skeður það óum- flýjanlega. Það hefur veriö sagt um Rose að hún likist mjög Janis Joplin, og aö ævi Joplin sé jafnvel fyrirmynd „The Rose“. Ekki veit ég þaö, en hitt veit ég aö myndin er mjög vel leikin, tónlistin frá- bær, sviösetning og kvik- myndataka meö ágætum. Áhrifarík og verulega góð tónlistarmynd. „Berar stúlkur og draugagangur“ Ef þaö er svona aö vera draugur, þá hlakka ég til. Og vafalaust nota ég draugs- hæfileikann á svipaðan hátt og Billy Batson (Tom Nolan) i myndinni „School spirit“. Myndin er í léttum dúr um piltinn Billy sem ferst í bilslysi á leiö heim úr smokkainn- kaupum. En Billy er ekki til- búinn aö kveöja strax, svo hann lætur himnasæluna biöa og gengur aftur. En eins og góöum draugi sæmir þá getur Billy látið sig hverfa hvenær sem honum sýnist. Efni myndarinnar er marg notað. Svo sem i „Heaven can wait“ sem er töluvert miklu betri en þessi. Ég gat aldrei hlegiö en brosti stund- um. Tom Nolan er ekki stór- leikari, þó kemst hann „slysalaust" frá þessu. Einn leikari fannst mér skemmti- legri en aðrir, Nick Segal sem leikur spekinginn i skólanum. Leikstjóri: Armandi Mastroianni. Aöalhlutverk: Maxwell Caulfield, Hryllingsmynd? Sýningartími: 83 min. ísl. texti. * i „Hún verður hálf spaugileg" Þaö er hægt aö fantasera töluvert mikiö um drauga og afturgöngur. Hér á siðunni skrifa ég um skóladrauginn sem er gamanmynd. En hér er á ferðinni mynd sem á aö vekja hrylling, aö ég held. Já, það fer oft þannig aö þessar afturgöngumyndir eru ekki trúveröugar og þá er spenn- an farin og myndin veröur hálf spaugileg. Fyrir minn smekk veröur hryllingsmynd aö hafa mjög góöa og sanna drama- tiska uppbygging, þó svo aö efnið sé óraunverulegt. Myndin fjallar um tvær her- deildir, aðra úr striði noröur- og suðurríkja Ameríku árið 1876 og hina hundrað árum seinna. Suðurríkjaherdeildin gengur aftur þegar tuttug- ustualdarherdeildin mætir á svæðið, vegna þess aö norö- urrikjaherdeildin sem drap þá bar deildarnúmer 44, þaö sama og sú mannlega sem nú var á ferö. En hetjan i hinni mannlegu herdeild reddar þessu. Aö visu eru þá fáir eft- ir á lifi i hans deild, en þaö tókst. „Léleg mynd“. Stefán Sturla skrifar VÍKINGUR 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.