Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Síða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Síða 64
SVONA GERUM VIÐ M M M Ljósmyndari: Snorri Snorrason PALL MLSSONIS-102 treystir á Skipaþjónustu Skeljungs Páll Pálsson var smíðaður í Japan 1972 og er 462 brúttórúmlestir að stærð. Aðalvélin er einnig japönsk, 2000 hestöfl og er af gerðinni Niigata. Eigandi Páls Pálssonar er Miðfell hf. í Hnífsdal. Pað verður enginn aflakóngur á íslandi fyrirhafnar- laust. Til þess þurfa allir þættir útgerðarinnar að uppfylla ströngustu kröfur. Til þess þarf afburða áhöfn, frábært skip, trausta stjórnun í landi og fullkomna þjónustu við skip og áhöfn, - því ekki er lengur á vísan að róa þar sem fiskurinn er. Úthaldsdagar mega ekki fara forgörðum vegna bilana og því er áríðandi að allt gangi vel smurt um borð. Smurolían rennur um lífæðar skipsins. Hún hreinsar burt úrgangsefni, flytur „næringu" um vélina og heldur vélakerfinu gangandi. Páll Pálsson ÍS-102 notar SHELLsmurolíur. Eigendur hans treysta á SKIPAÞJÓNUSTU SKEUUNGS, - þar er á vísan að róa. Skipaþjónusta Skeljungs

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.