Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1994, Page 9
VÍKINGUR
sjávarplássin við Breiðafjörð eru tekin saman, á
suðursvæði Vestfjarða eru Patreksfjörður, Tálknafjörður
°g Bíldudalur. Þá eru aðrir staðir á Vestfjörðum teknir
saman. í Strandasýslu eru saman Drangsnes og Hólmavík.
Hvammstangi er sér en Blönduós og Skagaströnd eru
tekin saman og eins Sauðárkrókur og Hofsós. Þá er
Siglufjörður sér en allar byggðir við Eyjafjörð og Grímsey
eru saman. í Þingeyjarsýslum eru allar byggðir saman og
Bakkafjörður og Vopnafjörður eru teknir saman. I nyrðri
hluta Austfjarða eru allar byggðir að Reyðarfirði og í syðri
hlutanum eru byggðirnar frá Fáskrúðsfirði að Djúpavogi.
Höfn er sér sem og Vestmannaeyjar og að lokum er Ar-
borgarsvæðið sér.
AKUREYRI I STÖÐVARFJÖRÐUR
Akureyringar hafa bætt vi& sig talsver&um kvóta ó kvótatimabilinu. 1984 I Stö&fir&ingar hafa misst miki& af kvóta eins og hér
óttu þeir 18.494 þorskigildistonn, 1989 óttu þeir 22.178 en eiga nú 22.089 I sést, e&a úr 3.759 tonnum í 1.263 tonn.
KÓPASKER I HÖFN HORNAFIRÐI 0
Á Kopaskeri eru a&eins eftir 6% af því sem var 1984 I Á Höfn hefur nónast ekkert tapast 6 tíu órum.
SEYÐISFJÖRÐUR
Sey&fir&ingar hafa misst miki& af kvóta eins og sést hér.
1984 óttu þeir 5.298 en eiga nú aðeins 1.704 þorskigildistonn.
100%
STOKKSEYRI OG EYRARBAKKI
Mikið hefur tapast ó Stokkseyri og ó
Eyrarbakka, e&a þrir fjór&u hlutar.
100%