Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1994, Page 11
VIKINGUR
Átaksverkefni Atvinnuleysistryggingasjóðs:
Leggur pening í frystihús
Bílddælinga
-,Þetta er í raun og veru verkefni
^yggðastofnunar, þar á bæ eru menn
hins vegar alveg lagstir í pólitíska
fyrirgreiðslu. Við ákváðum þvf að
teggja hluta af fjármagninu sem At-
vinnuleysistryggingasjóður hefur til
átaksverkefna í að koma frystihúsinu
á Bíldudal í rekstur á ný,“ segir Pétur
Sigurðsson, formaður Atvinnuleysis-
h'yggingasjóðs, í samtali við Sjó-
niannablaðið Víking.
I lok ágúst hófst vinnsla á Rússa-
þorski hjá Sæfrosti á Bíldudal.
Atvinnuleysistryggingasjóður leggur
fram fé sem nemur atvinnuleysisbót-
um í þrjá mánuði hjá þeim sem vinna
hjá fyrirtækinu. Oddi hf. á Patreks-
firði sér um reksturinn, sem annars er
á ábyrgð bæjarstjórnar Vesturbyggðar.
„Við setjurn það skilyrði að fisk-
vinnslan á Bíldudal fari ekki út í
samkeppni við önnur fyrirtæki á
svæðinu við kaup á hráefni,“ segir
Pétur. Að öðru leyti sagði hann að
sjóðurinn yrði að treysta á að rekstur-
inn bæri sig og að þeir sem þar ynnu
nú færu ekki á atvinnuleysisbætur
þegar að þremur mánuðum liðnum.
„Við reynum að meta hvaða fram-
tíð er í þeim starfsemi sem við leggj-
um peninga í. Við höfum ekki áður
beitt okkur í hefðbundinni fiskvinnslu
en höfurn aðstoðað fyrirtæki sem lagt
hafa út í vinnslu á ígulkerjum,“ sagði
Pétur.
4*
TrimbleNavigation
TRiMBLE NT100GPS
HENTAR MJÖG VEL í
ALLAR STÆRÐIR BÁTA
Allar valmyndir á íslensku,
góður skjár, Plotter,
þrívíddarmynd, kompásrós,
stórir stafir, vatnsþéttur og
sterkbyggður.
TÖKUM GAMLA LORANTÆKIÐ UPP í
Á KR. 12.500,- TIL ÁRAMÓTA
ÓHÁÐ ÁSTANDI OG ALDRI.
ÍSMW? hí.
Síðumúla 37, 108 Reykjavík
Sími 68 87 44 - Fax 68 85 52