Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1994, Page 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1994, Page 12
VÍKINGUR íslenskum sjómönnum fjölgar Barátta sjómanna skilar árangri Sigurður Már Jónsson Nú í byrjun september gekk Eim- skipafélagið frá kaupum á Bakkafossi sem félagið hafði haft á þurrleigu og notað til Norðurlandasiglinga. Þar sem skipið hafði verið mannað ís- lenskri áhöfn breytir þetta engu varðandi fjölda íslenskra sjómanna. Það gerir hins vegar sú ákvörðun að taka Europe Feeder af tímaleigu í vetur eins og ætlunin er. Er þá fyrirhugað að taka skipið Goðafoss á þurrleigu. Þegar það verður um garð gengið verða öll skip Eimskipafélag- sins mönnuð íslenskri áhöfn. Samningurinn um leigu á Goðafossi er þurrleigusamningur eins og áður sagði. Er áformað að skipið verði í Ameríkusiglingum út leigutímann eða næstu tvö ár. Samkvæmt santningnum hefur félagið jafnframt kauprétt á skipinu á föstu verði á leigutímanum. PDQSTdfWKlGSDaOf Vatnagöröum 26 • 104 Reykjavík Kt.: 691287- 1069 ■S* (354-1-) 888588 Fax: 888556 Ekki bara meira úrval Heldur lægra verð Dæmi: P451 kr. 491, “ án vsk. 1 Boll og Kirch bakskolsíuna. Á hvaða verði keyptuð þið hana sfðast ? ? ?

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.