Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1994, Síða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1994, Síða 14
VÍKINGUR Skráning skipa heima og úti NESSKIP Á ÍSLANDI ERLENDIS Treystum okkur ekki til að manna skipin erlendum sjómönnum Stóru félögin Eimskip og Samskip eru nú til dæmis að hætta með erlenda sjómenn og kom ástæða þess fram í svari Ragnars Pálssonar, skrifstofu- stjóra Samskipa. „Það er alveg Ijóst að við treystum okkur ekki til að manna skipin erlendum sjómönnum vegna aðgerða sjómannafélaganna. Við hættum þessu til að fá vinnufrið.“ Ragnar sagði að eftir að Hvassafell- ið hefði söðlað yfir í íslenska áhöfn um síðustu áramót væru þeir með íslenska sjómenn á öllum sínum skipum. Hjá minni skipafélögum er þetta hins vegar öðruvísi. Samkvæmt upp- lýsingunt sem fengust hjá Pálma Pálssyni, framkvæmdastjóra Skipa- félagsins Ness, er hlutfall íslenskra og erlendra sjómanna nokkurn veginn jafnt hjá þeim. Á skipurn þeirra eru nítján stöður; tíu þeirra eru mannaðar íslenskum sjómönnum og hinar níu eru mannaðar Pólverjum. Þar er um að ræða skipin Svan, Lóm og Hauk. Listi yfir öll „íslensk(í kaupskip, fjölda manna í áhöfn, skiptingu milli Islendinga og útlend- inga, skráningarland og útgerðir skipanna. Alcranes - 12 menn Brúarfoss - 17 menn KÝPUR-NESSKIP Islenskir 6 Erlendir 6 ÍSLAND-EIMSKIP Íslenskir....l7 Erlendir 0 Arnarfell - 10 menn Dettifoss - 12 menn KÝPUR-SAMSKIP Islenskir....lO Erlendir 0 KÝPUR-EIMSKIP Íslenskir....l2 Erlendir 0 Bakkafoss - 11 menn Europe Feeder - 13 menn ANTIGUA-EIMSKIP íslenskir.... 11 Erlendir 0 LÍBERÍA-EIMSKIP Islenskir 2 Erlendir.,,.11 14

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.