Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 57
sjötta dag frá deginum þar áður ber hins veg- ar mjög illa saman bendir það fremur til þess að ástand lofthjúpsins sé þannig að reiknilík- aninu gangi illa að líkja eftir því. Þegar svo háttar til er rétt að taka öllum spám með fyr- irvara. Þessi framsetning hefur nú verið reynd um tíma og viðbrögð notenda hafa yfirleitt verið jákvæð. Veðurstofan sér sér því orðið fært að bjóða þessar spár sem sérþjónustu við einstök skip. Áskrifendum yrðu þá sendar spár fyrir það svæði, sem þeir hafa áhuga á, um INMARSAT einu sinni á sólarhring. í hverri sendingu gæti verið spá fyrir einn eða fleiri punkta. Til að halda kostnaði niðri er þó rétt að gera ráð fyrir að ekki séu fleiri en fjórir punktar i hverri sendingu að jafnaði. Breytt sjóveðurþjónusta Hér hefur lítillega verið gerð grein fyrir þeirri þjónustu sem Veðurstofan getur orðið boðið sjómönnum utan hinna föstu veður- spásvæða. En það er einnig verið að huga að breytingum á hinni hefðbundnu veðurþjón- Meginmarkmið sjóveður- þjónustu hefur alla tið verið og er enn að tryggja öryggi sjófar- enda eftir þvi sem kost- ur er. Án þess að á nokkurn hátt sé dregið úr þeirri áherslu, sem lögð hefur verið á ör- yggisþáttinn, getur þó verið hollt að gera sér grein fyrir þvi að markmiðið er x raun tviþætt: Annars vegar hreint öryggissjónarmið þar sem megináhersla er lögð á að vara við og segja fyrir um yfirvofandi illviðri sem krefst þess að sjómenn bregðist við þegar í stað, t.d. með því að halda til hafnar eða hætta við að róa. Hins vegar hagkvæmni- sjónarmið þar sem einkum er hugað að því hvernig haga megi sjósókn með sem hagkvæmustum hætti. Þótt þessi þáttur megi aldrei skyggja á hinn fyrri verður hann þó stöðugt mikilvægari á dögum strangrar fisk- veiðistjórnunar og sókn- ustu. Er þar m.a. hugað að því að breyta spá- svæðaskiptingu þannig að svæðin falli betur að helstu veiðisvæðum. Einnig verður hugað að því að nýta betur aðrar fjarskiptaleiðir en hinn hefðbundna útvarpslestur. Og til þess að þetta megi verða að veruleika þarf að huga að nýrri tækni við gerð spárinnar sjálfrar. Vonandi verður hægt að gera nánar grein fyr- ir því, sem hér er á döfinni, áður en langt um líður. ■ Guðmundur Hafsteinsson, forstöðumaður þjónustusviðs Veðurstofu íslands Sjómannablaðið Víkingur 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.