Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 33
Gissur Ó. Erlingsson, sem var ritstjóri Sjómannablaðsins Víkings árið 1945, sendi blaðinu eftirfarandi grein Sjómælingar á Húnafióa é sumariðl930 Þegar konan mín var í haust er leið að taka til í skúffum sýndi hún mér tær myndir sem komu upp úr umslagi með gömlu dóti. Var önnur af línuveiðara eins og þeim sem voru algeng sjón á öðrum og þriðja tug þessarar aldar, hin af sex mönnum í árabát, tveimur undir árum, einum standandi í stefni, einum sitjandi í skut með hönd á stýrisár og loks tveimur sitjandi í afturrúmi. Ekki hafði ég lengi rýnt í þessar myndir áður en upp fýrir mér rifjaðist að skip þetta og bátur höfðu verið starfsvettvangur minn lungann úr sumrinu 1930. Reyndar hefði þriðja myndin átt að fýlgja þessum tveimur, af skipshöfn- inni þar sem hún hafði raðað sér á brúar- handriðið framan við stýrishúsið, en þrátt fýrir mikla leit hefur hún enn ekki fúndist og er því miður sennilega geymd til frambúðar í glatkistunni gaflalausu. Þessi línuveiðari, Haförninn VE 290, hafði af vitamálaskrif- stofunni verið fenginn til mælinga á Húna- flóa frá miðjum júní ti| .10. september þetta ár, og var leigan 4.400 krónur fýrir tímabilið. Segir í bréfi Th. Krabbe vitamálastjóra til atvinnu- og samgönguráðuneydsins, dags. 16. júní 1930, að skipið hafi verið tekið á leigu þar sem það þótti „miklu hentugra í alla staði, en hinsvegar lítið dýrara heldur en þeir hreyfilbátar sem til mála gátu komið... enda var það eindregin ósk þeirra Friðriks Ólafs- sonar og Kapt. lautn. Madsen , sem ráðnir höfðu verið til þessa starfs. Aðdragandi ráðningar minnar á es. Haf- örninn var sá, að Jón bróðir minn, sem var nemandi í Vélstjóraskólanum, hafði ráðist sem annar vélstjóri á skipið, og með hans fúlltingi fékk ég þar hásetapláss og var skráð- ur í skiprúm 30. júní, en skipshöfnin að öðru leyti hálfúm mánuði fýrr. Skipstjóri var ráð- inn Gunnar Gíslason frá Papey, áður stýri- maður á varðskipum íslenska ríkisins og síðar skipherra, stýrimaður var Stefán Ó. STOFNAÐ 7. okt. 1893 Skipstjóra- og stýrimannafélagið íZldan tíVENFÉLActgþ STOFNAÐ 11. feb. I9S9 Sendir félagsmönnum síiium og fjölskyldum þeirra kveðjur á sjómannadaginn og árnar þeim allra heilla. Skipstjóra og stýrimannafélagið ALDAN er elsta stéttafélag landsins. Sjómannablaðið Víkingur 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.