Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 65
Nýkomin er á markað ný kyn- slóð af „rauðu Trawlex-lásun- um“. Hér er átt við flathlekkinn, TRXL, G-krókinn, TXG, og dylgjuna, TXKE. Hingað til hafa þessir lásar fengist stærstir númer 16, þ.e. í sama styrkleika og 16 mm keðja frá Trawlex. Segja má að togar- arnir séu fyrir alllöngu vaxnir upp úr þessari stærð og löngu orðin brýn þörf á stærri lásum af þessari gerð til að leysa ýmis vandamál, sérstaklega tengd út- færslum við toghlerana, grandara o.þ.h. Fyrir nokkrum mánuðum náðist samkomulag milli Isfells og Parsons Chain um fram- leiðslu áðurnefndra þriggja lása. Styrkur þeirra samsvarar styrk allt að 22 mm Trawlex-keðju og bera þeir auðkennin ISRL 19/22, ISG 19/22 oglSKE 19/22. í þessu sambandi er rétt að benda á þá staðreynd að mest- öll Trawlex-keðjan hefúr undan- farin þrjú til fjögur ár verið framleidd úr sérstakri stál- blöndu, Grade 95, í stað Grade SO áður. Þetta hefúr reynst mjög vel og jókst brotþol keðjunnar til muna við þetta, mest á lang- hlekkja keðju, eða allt að 35%. ísfell hefiir sett upp útibú á Nýfúndnalandi í þeim tilgangi að bæta úr brýnni þörf á bættri þjónustu við íslenska rækjuveiði- flotann á Flæmska hattinum. Þessu frumkvæði hefur verið tekið mjög vel af áhöfnum og útgerðum íslensku skipanna og vonast ísfell til að geta á næstu rnánuðum byggt upp þjónustu í líkingu við það sem menn þekkja hér á íslandi. ■ Merkúr hf. hefur verið að styrkja stöðu sína hvað varðar þjónustu við sjáv- arútveginn. Sala á YANMAR- og YAMAHA-bátavélunum fer stöðugt vaxandi. YANMAR- vélarnar eru framleiddar í miklu urvali og eru lettbyg- gðar en um leið kraftmiklar. Nýlega var sett 420 hestafla vél í Sóma 860 og tvær 315 hestafla vélar, sam- tals 630 hestöfl, verða settar í nýjan bát frá Trefjum hf. biogaæiurnar tra iöuhuivii hafa á undanförnum árum sannað ágæti sitt um borð í íslenskum fiskiskipum og ekki skemmir verðið, sem er það hagstæðasta i dag. ■ Tseringarvarnarefni fyrir dieselvélar I COOL TREAT 651 Gegn gróður-, skel- og ryðmyndun C-TREAT 6 Fyrir ferskvatnstanka COOLTREAT237 HREINSUM EIMARA, FORHITARA OG KÆLA KEMHYDRO SALAN SNORRABRAUT 87, 105 REYKJAVÍK SÍMI 551 2521 FAX 551 2075 _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.