Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 65
Nýkomin er á markað ný kyn-
slóð af „rauðu Trawlex-lásun-
um“. Hér er átt við flathlekkinn,
TRXL, G-krókinn, TXG, og
dylgjuna, TXKE.
Hingað til hafa þessir lásar
fengist stærstir númer 16, þ.e. í
sama styrkleika og 16 mm keðja
frá Trawlex. Segja má að togar-
arnir séu fyrir alllöngu vaxnir
upp úr þessari stærð og löngu
orðin brýn þörf á stærri lásum af
þessari gerð til að leysa ýmis
vandamál, sérstaklega tengd út-
færslum við toghlerana, grandara
o.þ.h.
Fyrir nokkrum mánuðum
náðist samkomulag milli Isfells
og Parsons Chain um fram-
leiðslu áðurnefndra þriggja lása.
Styrkur þeirra samsvarar styrk
allt að 22 mm Trawlex-keðju og
bera þeir auðkennin ISRL
19/22, ISG 19/22 oglSKE
19/22. í þessu sambandi er rétt
að benda á þá staðreynd að mest-
öll Trawlex-keðjan hefúr undan-
farin þrjú til fjögur ár verið
framleidd úr sérstakri stál-
blöndu, Grade 95, í stað Grade
SO áður. Þetta hefúr reynst mjög
vel og jókst brotþol keðjunnar til
muna við þetta, mest á lang-
hlekkja keðju, eða allt að 35%.
ísfell hefiir sett upp útibú á
Nýfúndnalandi í þeim tilgangi
að bæta úr brýnni þörf á bættri
þjónustu við íslenska rækjuveiði-
flotann á Flæmska hattinum.
Þessu frumkvæði hefur verið
tekið mjög vel af áhöfnum og
útgerðum íslensku skipanna og
vonast ísfell til að geta á næstu
rnánuðum byggt upp þjónustu í
líkingu við það sem menn þekkja
hér á íslandi. ■
Merkúr hf. hefur verið að
styrkja stöðu sína hvað
varðar þjónustu við sjáv-
arútveginn. Sala á YANMAR-
og YAMAHA-bátavélunum fer
stöðugt vaxandi. YANMAR-
vélarnar eru framleiddar í
miklu urvali og eru lettbyg-
gðar en um leið kraftmiklar.
Nýlega var sett 420
hestafla vél í Sóma 860 og
tvær 315 hestafla vélar, sam-
tals 630 hestöfl, verða settar í
nýjan bát frá Trefjum hf.
biogaæiurnar tra iöuhuivii
hafa á undanförnum árum
sannað ágæti sitt um borð í
íslenskum fiskiskipum og ekki
skemmir verðið, sem er það
hagstæðasta i dag. ■
Tseringarvarnarefni fyrir dieselvélar
I COOL TREAT 651
Gegn gróður-, skel- og ryðmyndun
C-TREAT 6
Fyrir ferskvatnstanka
COOLTREAT237
HREINSUM EIMARA, FORHITARA OG KÆLA
KEMHYDRO SALAN
SNORRABRAUT 87, 105 REYKJAVÍK
SÍMI 551 2521 FAX 551 2075 _