Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 59
Gylfi Ægisson er einhver afkastamesti núlifandi laga- og textahöfundur. Hann er ekki síst þekktur fyrir sjómannalögin sín og enn í dag er Gylfi að semja um sjómennskuna. ,. ,J>versogn . islenskrar.. M dægurlagasogu Atextablaði geislaplötunnar Meira salt segir Þorsteinn Eggertsson að Gylfi Ægisson sé „einhver skemmtilegasta þversögn íslenskrar dægur- lagasögu. Hann fæddist á Siglufirði nokkrum árum eftir að stríðinu lauk og ólst þar upp á árum síldarævintýrisins mikla. Sjór og söng- ur heilluðu hann þegar hann óx úr grasi og varð rumur hinn mesti, rammur að afli og háskalegur útlits. En innra með honum bærðist rómantískt hjarta og ljúf sál. Snemma fékk hann útrás, á einmanalegum stundum úti á hafi, við að setja saman lög og texta“. Nýverið sendi Gylfi frá sér plötuna Hetjur hafiins, en titillinn er dreginn af einu laganna á plötunni. í samtali við Sjómannablaðið Víkingsegist hann gefa út og selja plötur sín- ar sjálfur. Hann gefur út plötu á hverju ári en auglýsir ekki, heldur selur beint til fastra við- skiptavina. Hann tekur upp í heimastúdíói og leikur á öll hljóðfæri. Fyrstu lög Gylfa sem komu á plötu eru Minning um mann og / sól og sumaryl, sem Hljómsveit Ingimars Eydal lék og söng við miklar vinsældir. Sjómannablaðið Víkingur 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.