Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 64
eíttAvíií <%ott í&Þ$ií STEIKTUR LANGHALI L' Veltið fiskinum upp úr hveiti, kryddið fyrir fjóra með salti og pipar og steikið í vel heitri olíu á pönnu í u.þ.b. eina mínútu á hvorri hlið. 1 kg af roð- og beinlausum langhala, skorinn I hæfilega bita hveiti og olía til að steikja upp úr Sósan: 1 gult epli, skorið í bita 1 lítil dós ananas í bitum 1 banani, skorinn í bita 2 msk. kókosmjöl 1 msk. karrí 1 dl mysa eða hvítvín 21/2-3 dl rjómi f Véla- viðgerðir = HEÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SIMI 565 2921 • FAX 565 2927 Hönnun • smíði • viðgerðir • þjónusta Takið fiskinn af pönnunni og haldið heit- um. Setjið ávexti, karrí og kókosmjöl á pön- nuna og steikið í mínútu. Setjið vín eða mysu og rjóma á pönnuna og sjóðið þar til þykknar. Skiptið sósunni á fjóra diska og berið fram með soðnum kartöflum eða hrís- grjónum og salati. Steiktur háfur með humarsmjörsósu fyrir fjóra 1 kg roð- og beinlaus háfur hveiti og olía til að steikja upp úr Sósan: 2 laukar, fínsaxaðir 1 stk. fennel, skorið í bita 1 tsk. fennelfræ 3 dl gott og sterkt humarsoð maísenamjöl til að þykkja með 30 g kalt smjör Veltið fiskinum upp úr hveiti, kryddið með salti og pipar og steikið í snarpheitri Úlfar Finnbjörnsson er margverðlaunaður matreiðslumeistari, en hann á og rekur veitinga- staðinn Jónatan Livingston Máv í Reykjavík. Hann gefur okkur hér uppskriftir sem eru þess virði að reyna, bæði um borð og eins heima. olíunni á pönnu í u.þ.b. eina mínútu á hvorri hlið. Takið fiskinn af pönnunni og haldið heitum. Hitið lauk, fennel og fennel- fræ á pönnunni og hellið humarsoðinu yfir. Sjóðið niður um helming. Þykkið með maísenamjöli ef þarf. Bætið köldu smjöri saman við og eftir það má sósan ekki sjóða. Gott er að bragðbæta sósuna með skvettu af Pernod eða Sambvca. Berið fram með soðnum kartöflum og salati. ■ Eiser-umboðið á íslandi: Bláskjár, sími 55 15 400, fax 55 15 402 Blaskjar@vortes.is http://www.vortex.is/Eiser Eiser Bylting í wanmafötum! • Eiser-varmanærfötin • halda þér heitum og þurrum • lagskipt og rakadræg • silkimjúk • níðsterk og endingargóð • þola þvott á 60° og þurrkun í þurrkara • sítt bakstykki • flatur saumur • bómull og polyester (modal) » halda einangrunargildi sínu þótt þau blotni í umhverfisvæn framleiðsla 1 frábær á sjóinn og í alla útivist sendum í póstkröfu - sími 55 15 400 Sölustaðir: Reykjavík: Sportkringlan, Veiðihúsið, Veiðilist. Hafnarfjörður: Veiðibúð Lalla. Grindavfk: Mónakó. Sandgerði: Verslunin Sund Kefiavík: Skeljungsbúðin. Vestmannaeyjar: Verslunin Miðbær. ísafjörður: Olíufélag útgerðarmanna. Akureyri: Sportver. 64 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.