Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 73
VMA -útvegssvið á A Dalvík er starfrækt útvegs- svið Verkmenntaskólans á Akureyri í tveimur deildum, fiskvinnsludeild og stýri- mannadeild. Boðið er upp á nám í skipstjórn til fyrsta og annars stigs ásamt fiskvinnslu- fræðum, auk þess sem nem- endum gefst kostur á að stunda nám í almennum fög- um fyrsta árs framhaldsskóla. Stýrimannadeildin hefur verið starfrækt frá árinu 1981 og fiskiðnaðarmenn verið út- skrifaðirfrá árinu 1990. Fyrsta stig stýrimannsnáms veitir réttindi til skipstjórnar á skipum allt að 200 tonnum í innanlandssiglingum. Annað stig veitir réttindi til skip- stjórnar á öllum fiskiskipum og undirmannsréttindi á farskip- um. Farsvið er ótakmarkað. Nám á hvoru stigi tekur einn vetur. Umsækjendur á fyrsta stigi skulu hafa lokið 24 mán- aða hásetatíma eftir fimmtán ára aldur á skipum yfir 12 rúm- lestir. Umsækjendur á öðru stigi skulu hafa lokið skip- stjórnarprófi fyrsta stigs með fullnægjandi framhaldseinkunn í hverju fagi. Fullkominn sigl- inga- og fiskveiðihermir var tekinn í notkun við skólann sl. haust, sem hefur stórbætt alla tækjakennslu. Nám í fiskvinnsludeild skip- tist í almenn bókleg fög og fagfög. Verkleg kennsla fer öll fram í fyrirtækjum á Dalvík og nágrenni, sem stuðlar að tengingu við atvinnulífið. Fisk- vinnslunámið veitir möguleika á atvinnu á fjölmörgum sviðum i sjávarútvegi, undirstöðuat- vinnugrein þjóðarinnar, s.s. í verkstjórn og við önnur stjórn- unarstörf. Á fyrsta ári geta nemendur hafið nám strax að loknum grunnskóla. Til inn- Dalvík göngu á öðru ári er krafist a.m.k. 35 bóklegra eininga frá viðurkenndum framhaldsskóla. Einnig skulu umsækjendur hafa lokið a.m.k. átta vikna starfsþjálfun hjá viðurkenndum fiskvinnslufyrirtækjum. Um- sækjendur á þriðja ári skulu hafa lokið námi á öðru ári með fullnægjandi árangri. Heimavist og mötuneyti er við skólann. Vinsamlega hafið samband við Hermínu Gunn- þórsdóttur kennslustjóra um frekari upplýsingar. ■ ESak hjarl SPARISJÓÐSINS ■ ■ Oryggi í stað áhættu n SPARISJOÐURINN SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA -þar sem þú hefur forgang. Sjómannablaðið Víkingur 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.