Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 67
sem nota MacSea-kortaritar- ana en gert er ráð fyrir að þær verði fáanlegar fyrir sem flesta kortaritara sem eru á mark- aðnum. Póstur og sími hefur lagt mikla áherslu á samvinnu við sjómenn í þeim tilgangi að auka á öryggi sæstrengjanna umhverfis landið og hefur það mælst vel fyrir. Þeir sem vilja fá nánari upplýsingar eða gögn geta hringt í Póst og síma í síma 550 6280. ■ NÁMSKEIÐ Slysavarnaskóli sjómanna heldur námskeið á eftirtöldum stöðum í sumarsiglingu skólaskipsins Sæbjargar Vestmannaeyjar Akranes Grundarfjörður Bíldudalur ísafjörður Siglufjörður 4. - 7. júní 11.-14. júní 18. - 21. júní 25. - 28. júní 2. - 5. júlí 9. - 12. júlí Haldin verða bæði almenn námskeið og smábátanámskeið á hverjum viðkomustað. Skráning er á hverjum viðkomustað og einnig í símum 562 4884 og 892 0028 Slysavarnaskóli sjómanna vonum lega góðar viðtökur og er þar um að ræða úrsláttarvél fyrir frysti- pönnur og togþlakkir sem eru þannig útbúnar að í miðju hjóli er slithringur sem gerir það að verkum að ekki þarf lengur að sjóða í þlakkirnar heldur er ein- faldlega skipt um slithring. í aprilmánuði voru settar slithrings- blakkir um borð í tvö skip Gnúp GK og Arnarnúp ÞH. Markmiðið með því að hafa slithring er fyrst og fremst það að fara betur með víra og auka endingu þeirra. Einnig má geta þess að með því að nota slit- hringi í blakkarhjól þarf aldrei að sjóða í hjólið en eins og kunnugt er fer það ekki vel með blakkar- hjólið eða vírinn. Varðandi úrsláttarvélina er í raun verið að tala um úrsláttar- kerfi frá því að pannan er tekin úr frystitækinu og pönnunni skilað aftur tilbúinni til pökkunar. Kerfið samanstendur af færiböndum að og frá úrsláttarvélinni fyrir pönnur, þaðan fara pönnurnar í pön- nuþvottavél og síðan á færibandi að pökkunarborðum. Öskjurnar sem slegnar eru úr fara á færiband sem flytur öskjurnar í öskjukassa sem útbúinn er með lyftubotni. Ljóst er að þessi vinnubrögð gjörbylta þeim aðferðum sem hafa verið viðhöfð við pönnuúr- slátt og stuðla fyrst og fremst að aukinni hagræðingu, hvort heldur um er að ræða að nota kerfið í landi eða um borð í vinnsluskipi. ■ Örugg GPS og DGPS leiðsaga á láði, legi og í lofti R.SIGMUNDSSON ehf. SIGLINGA - OG FISKILEITARTÆKI TRYGGVAGÖTU 16 101 R. SÍMI: 562 2666, FAX: 562 2140 Sjómannablaðið Víkingur 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.