Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 7
NÁTTÚRUFR. 117 J. N. Nielsen og próf. Ove Paul- sen. Eg skal nú nefna einn lið þessara rann- sókna, nefnilega rannsóknir Schmidts á lifn aðarháttum þorsksins, því bæði er þorsk- urinn, eins og kunnugt er, nyt- samastur |allra fiska í íslands höfum, en auk þess hefir hann stórvægilega þýðingu fyrir allt lífi í sjónum við Island. Kortin á 5. mynd, eiga að gefa yfirlit yf- ir lifnaðarhætti þorsksins á yngstu stigum,á meðan hann heldur til í svif- inu, fyrsta sum arið eftir gotið. Á veturna, og fyrri hluta vors, safnast þorsk- urinn saman við Suður- og Vest- urlandið, eink- um Suðurland- ið, til þess að gjóta. Til þess að gefa hug- GotstöS var þorsksins, og burSur þorskseiSanna meS straumunum viS ísland. (Eftir Johs. Schmidt). I. ÚtbreiSsla þorskeggjanna I april. (Línurnar og töl- urnar tákna liitann á 50 metra dýpi). II. Heimkynni þorskseiSanna I mal og júnl. III. Heimkynni þorskseiSanna I júll og ágúst. — Örvarn- ar sýna stefnu straumanna. —

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.