Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 28
138
náttCrufr.
síðar verða oss kærkomin undirstaða til þess að byggja á og
halda áfram.
Og það megum við vita, að því verður veitt eftirtekt hjá
grannþjóðum vorum, hvort þátttaka vor í þessum rannsóknum
verður gerð af kappi og forsjá eða með hangandi hendi!
Jón Eyþórsson.
Komudagar farfugla að Hraunum í Fliótum
1924—1931.
F u g 1 a r 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931
1. Lóa 28/4. 26-/4. 28./4. 2/5. 20/4. 21/4. 19/4. 25/4.
2. Ste'kur .... 28./4. 29/4. 30/4. 25/4. 23/4. 24/4. 19/4. 25/4.
3. Spói 14./5. 14./5. 14/5. 13/5. 12/5. 13/5. 7/5. 7/5.
4. Þröstur 13./4. 12. 4. 14/4. 11/4. 24/4. 11/4. 15/4.
5. Mariuerla .... 7/5. 6. 5. 8/5. 2/5. 7/5. 5. 5. 5/5.
6. Sandlóa 18/5. 19. 5. 14. 5. 7. 5. 11/5. 11/5. 13/5.
7. Hrossagaukur . 3/5. 4/5. 5/5. 1/5. 4/5. 5/5. 5. 5.
8. Steindepill . . . 12. 5. 8. 5. 10/5. 2/5. 15/5. 12/5. 11/5.
9. Kría 13. 5. 14. 5. 16/5. 13/5. 12. 5. 14/5. 14/5. 11/5.
10. Kjói 13. 5. 17. 6.
11. Þúfutittlingur . 13/5.
12. Starri? ...... 2/6.
13. Kattugla 11. 6.
14. Óðinshani. . . . 29/5.
15. Tjaldur 20.|5. ’
16. Æðarkóngur . . 7. 6. 26/5. 6/5.
Þvi miður er skýrsla þessi ekki fullkomin; en þó gefur hún
góða hugmynd um komudag farfugla þeirra, er nefndir eru. Býzt
ég við, að komudagar fuglanna sé nokkru fyrr inni í Skagafirði.
Líklega þó eigi nema fáum dögum.
Hraunum í Fljótum, 21. júní 1931
Guðm. Daviðsson.
1) Hefi aldrei séð tjalda hér fyr en í vor, en þó búinn að vera hér bú-
settur í 35 ár; sá fyrst eina 5—6 í hóp og síðan urpu ein hjón innan um
kríuvarp og æðarvarp.