Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1932, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1932, Page 15
NÁTTÚRUFR. 173 Eldey, séð vestan að. ■gengur lág hlein, sem skolar yfir i stórflóðum. Við hana má lenda ef ládauður er sjór; annars er bezt. að Ienda í viki vestan undir 'hleininni. Eyjan rís annars öll beint úr sjó og mjög aðdjúpt á alla Vegu og harðir strauinar eftir fallaskiptum. Öll er Eldey úr þursabergi, lagskiptu móbergi og sandsteini. Eru öll lögin samlæg og hallast til N eða NA eins og flötin uppi. Víða eru djúpar, stundum gapandi sprungur inn í brúnirnar, eink- iim í suðurendanum. Virðist eyjan þvi fremur veik fyrir og varla megnug þess, að þola til lengdar hin þungu högg, sem úthafs- stóraldan Iætur dynja á henni úr ílestum áttum og jarðskjálfta- kippina, sem eru svo að segja daglegir á þessum eldbrunnu slóð- um. Sjást þess líka greinileg merki, að hin núverandi Eldey er að og á stærra skipi en litlum skipsbát. Það var sveimað í kring um eyna i 2—400 metra fjarlægð og hún svo athuguð í prismakíkjum |(X8), eða eins og úr 25—50 metra fjarlægð, svo flest mátti sjá, er þess var vert. Eldey er talin nálega 200 m löng frá NNA til SSV og 100 m breið, þverhnípt á alla vegu og slétt að ofan, lítið eitt hærri (77 m) í suðurendann, sem er hvass og all-líkur veðurstafni á her- skipi og hentugur til að kljúfa sunnan-stórölduna. Norður úr henni Tjjósniynd eftir Á. V. Tánins.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.