Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1962, Side 16

Náttúrufræðingurinn - 1962, Side 16
62 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5. mynd. Æviskeið Trypanosoma-dýrs, sem veldur svefnsýki. Iíýrið berst milli rnanna (eða annarra spendýra) með tse-tse-flug- um. Úr meltingarfærum flugunnar berast svipudýrin í munn- vatnskirtla hennar, og þaðan með biti flugunnar í mann. Þegar fluga sýgur blóð úr sýktum manni, komast svipudýr í melting- arfæri hennar. 6. mynd. Tric- liomonas vagina- lis, svipudýr sem lifir í kynfærum kvenna. 7. mynd. Kragasvipudýr. A. Monosiga brevipes, X 1200. B. Codosiga umbellata, X 310. C. Fæðu- nám hjá Codosiga. Örvarnar sýna vökvastrauma, sem svipan veldur. Svörtu dílarnir eru fæðuagnir, sent loða við kragann og berast niður með honum inn 1 dýrið. — f. vac. meltibóla.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.