Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 36
80 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 10. mynd. Kort, er sýnir legu Sandhryggs og Grjótlnyggs. Brotnu línurnar sýna lauslega hugsanlega legu jökuljaðars í þann tíma, er þessir ásar voru að myndast. Kortið sýnir einnig misgengislínur Brekkna-sigdalsins. — Map shoiuing llic location of the eskers Sandhryggur and Grjóthryggur. Dash-lines indicate hypothetical ice border at tlie lirne when these eskers xucre formed. The fnult lines of the Brekhur graben are also schematically shown. um 90 þús. Má telja, að þessir tveir dsar tryggi að verulegu leyti steypuefni til hugsanlegra virkjunarframkvæmda í Jökulsá. Um myndun þessara malarása skal ekki fjölyrt hér. Eins og sjá má af kortskissunni (10. mynd), geri ég ráð fyrir, að Sandhryggur (það nafn nota ég um ásinn eins og hann leggur sig) hafi myndazt, er meginjökull síðasta jökulskeiðs hopaði af landssvæðinu suðaust- ur af Eilífsvatni og myndaði uppistöðulón í krikanum milli Há- ganga og Grjótháls. Land er þarna mjög flatt, dálítið hallandi til norðurs, og hefur verið enn sléttara en nú, áður en Brekknadal- sigið myndaðist, en það tel ég að miklu eða öllu leyti yngra en malarásinn. A þeim hluta Sandliryggs, sem liggur yfir dalsigio og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.