Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 36
80 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 10. mynd. Kort, er sýnir legu Sandhryggs og Grjótlnyggs. Brotnu línurnar sýna lauslega hugsanlega legu jökuljaðars í þann tíma, er þessir ásar voru að myndast. Kortið sýnir einnig misgengislínur Brekkna-sigdalsins. — Map shoiuing llic location of the eskers Sandhryggur and Grjóthryggur. Dash-lines indicate hypothetical ice border at tlie lirne when these eskers xucre formed. The fnult lines of the Brekhur graben are also schematically shown. um 90 þús. Má telja, að þessir tveir dsar tryggi að verulegu leyti steypuefni til hugsanlegra virkjunarframkvæmda í Jökulsá. Um myndun þessara malarása skal ekki fjölyrt hér. Eins og sjá má af kortskissunni (10. mynd), geri ég ráð fyrir, að Sandhryggur (það nafn nota ég um ásinn eins og hann leggur sig) hafi myndazt, er meginjökull síðasta jökulskeiðs hopaði af landssvæðinu suðaust- ur af Eilífsvatni og myndaði uppistöðulón í krikanum milli Há- ganga og Grjótháls. Land er þarna mjög flatt, dálítið hallandi til norðurs, og hefur verið enn sléttara en nú, áður en Brekknadal- sigið myndaðist, en það tel ég að miklu eða öllu leyti yngra en malarásinn. A þeim hluta Sandliryggs, sem liggur yfir dalsigio og

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.