Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 12
6 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3. mynd. Svörðurinn er horfinn, gróðurmoldin rýkur og landið verður örfoka með ómorknu stórgrýti. — The vegetation cover and topsoil erodes leaving the naked bolders and gravel. því góð skil (1961). Telur hann ýmislegt benda til þess, að upp- blásturinn hafi komið í kjölfar eyðingar skóganna og því orðið óbeinlínis af völdum manna. Landnámsmenn hafa flestir hagað sér líkt og Blund-Ketill í Þverárhlíð, en þar voru á landnámsöld hrískjörr og smáskógar, en hann lét ryðja víða í skógum og byggja þar (Landnáma 1948). Með sviðningum hafa stór svæði verið eydd á fyrstu tímum byggð- arinnar hér á landi. Á þann hátt var skóglendi breytt í frjósamt graslendi, en síðan hefur búsmali smám saman rýrt það land með þúsund ára afrakstri og brottnámi jurtanærandi efna úr jarðveg- inum. Enda þótt gróðureyðing færðist í vöxt eftir landnámsöld, eru líkur fyrir því, að kólnandi loftslag á miðöldum hafi enn stuðlað að auknum uppblæstri. Þá versna að mun vaxtarskilyrði hálendis- gróðurs vegna lægri sumarhita.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.