Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 16
10 NÁTTÚRUFRÆÐINGUIUNN 1. mynd. Kort, sem sýnir helztu fundarstaði hnyðlinga, sem nefndir cru í textanum. — Sketch-map oj Iceland showing the principal localilies of inclusions mentioned in the lext. er yfir sams konar eða skyldar myndanir, á ensku og lrönsku no- dule, á þýzku Knollen, sem hvort tveggja er dregið af hinu latn- eska nodulus. Magnús Már Lárusson prófessor hel’ur bent mér á þetta orð, og kann ég honum þakkir fyrir. Nokkrir fundarstaðir. (Sjá kortið, 1. mynd). Það var sumarið 1954, að ég fyrst veitti eftirtekt smámolum í grágrýti á dálítilli hæð, sem stendur upp úr hrauni í Heiðmörk, örstutt sunnan við Jaðar. Sama dag fann ég svipaðan mola í hraun- inu sjálfu þar rétt hjá, en það hraun er á kortinu nefnt einu nafni Hólmshraun. Þar er þó ekki um einn hraunstraum að ræða, held- ur a. m. k. fimm, og verður þess væntanlega nánar getið síðar í annarri grein. Öll eru þessi hraun yngri en Leitahraunið (Elliðaárhraunið), en jurtaleifar, sem fundizt hafa undir því, eru 5300 ± 340 ára gamlar (Áskelsson 1953).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.