Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 36
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN hæð. Hlýtur það að hafa vaxið þarna í mörg ár. Fram- an við Atvinnudeild Háskól- ans í Reykjavík hefur sand- fax vaxið a. m. k. síðan 1940, er það barst þangað, senni- lega með brezka setuliðinu, sem reisti bragga á lóðinni rétt hjá. Við Hóla í Eyjafirði og Skriðu og Fornhaga í Hörg- árdal vaxa dálitlar breiður af gulbrá (Matricaria matri- caroides). Einnig er hún komin vestur að Sælingsdals- laug í Dalasýslu. Sumarið 1960 athugaði ég nokkuð útbreiðslu blá- hveitis (Agropyron trachy- caulum) í Skagafirði (sbr. Náttúrufræðinginn 1961, bls. 43—44) og hélt athugunum áfram í Eyjafirði í sumar, sem leið. Sá ég þá bláhveitið nær hvarvetna í þurru, fremur snöggu graslendi, frá Hólshúsum og Grund vestan Eyjafjarðarár allt fram í Leyning, Villingadal og Hólsgerði. Einnig að Vatnsenda, Hólum og út eftir austan ár allt út í Munkaþverá, Þverá ytri og Seljahlíð í Sölvadal. Má telja, að bláhveitið vaxi í landareign sérhverrar jarðar, þar sem skilyrði eru því hagkvæm. Sérlega mikið virtist af því á Möðruvöllum, Guðrúnarstöðum, Fellshlíð, Skáldstöðum, Jór- unnarstöðum, Leyningi og Hólum. Blceösp i Garðsdrgili. Á Öngulsstöðum í Eyjafirði sýndi Sigurgeir Halldórsson bóndi mér forvitnilega trjáplöntu í garði sínum. Reyndist það vera blæ- ösp (Populus tremula), um 1 m á hæð. Sigurgeir var á ferð í Garðs- árgili, gegnt skógræktargirðingunni, fyrir 8 árum, að safna smáum birkiplöntum til gróðursetningar. Reyndist asparplantan vera meðal þeirra. Ég gerði mér ferð í Garðsárgil 9. ágúst í asparleit. Áin 1. mynd. Bláhveiu frá Möðruvöllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.