Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 31
NÁTT Ú R U FRÆÐINGURINN 25 1. mynd. Rassula alpina. Dálítið stækkuð, Foto: Hörður Kristinsson. í elztu skránni um íslenzka sveppi (Grönlund, 1879) er getið um svepp, Russula jragilis (Pers) Fr., frá Hólum í Hjaltadal. Sam- kvæmt Möller (1945) er þetta eintak enn geymt í grasasafninu í Höfn og er það raunar týpisk Russula alpina. Reyðikúlan vex einnig í Noregi og það mun hafa verið norski grasafræðingurinn Axel Blytt, sem fyrstur gerði sér ljóst, að þessi norðlægi fjallasveppur væri frábrugðinn hinni eiginlegu Russula emetica, sem eins og áður er sagt er barrskógasveppur og hefur þar að auki skarpt bragð, sem reyðikúlan hefur ekki. Stofnaði Blytt því (1905) í samráði við Rostrup afbrigðið Russula emetica var. alpina. Nokkru áður (1895) hafði Boudier lýst svipuðu afbrigði frá Alpa- fjöllum, sem hann kallaði Russula emetica var. alpestris. Hefur það nafn síðan verið notað af þeim, sem skrifað hafa um Alpaflóruna. Þá er það, að F. H. Möller (1940) stofnar tegundina Russula alpina á grundvelli færeyskra eintaka, og telur vera það sama, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.