Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 37 2. mynd. í Suðuríshafinu er leiðin stutt frá smæstu lífverunum til þeirra stærstu. Kisilþörungar, ljósáta, steypireiður. aftur á móti mjög mikið. Þekktastar eru mörgæsirnar, en þar er einnig mikið a£ fýlingum, skúmum, skörfum, albatrosum og slíður- nefum. Þar eru líka kríur, og þangað kemur m. a. krían okkar. Fuglar þessir halda sig tíðum í stórum hópum á ströndinni og eru þar varpstöðvar flestra þeirra. Er dritur fuglanna aðalundirstaða þess iitla jurtagTÓðurs og jarðvegsmyndunar, sem þarna er að finna. A suðurskautssvæðinu finnast aðeins tveir flokkar spendýra, selir og livalir. Af selum er mjög mikið, og nokkrar tegundir eru þar, sem hvergi finnast annars staðar. Það eru þó hvalirnir, sem sérstak- lega liafa sett svip sinn á þctta liafsvæði og þeirra vegna hófu menn lyrst og fremst siglingar þangað suður eftir. Hefur Suðuríshafið lengi verið þekktasta og auðugasta hvalveiðisvæði jarðarinnar. Um botndýralíf Suðuríshafsins er lítið vitað. Þó er kunnugt, að af svömpum er þar sérstaklega mikið. Sæþörungar, sem eru svo al- gengir við strendur norðlægra landa, eru þarna mjög sjaldgæfir. Klettai'nir við fjöruborðið eru naktir, þang og þari sést hvergi. Það, sem mest hindrar jurtagróðurinn á hinum íslausu svæðum Suðurskautslandsins, er auðvitað kuldinn. Á veturna eru frosthörk- urnar þarna þær mestu, sem mældar hafa verið á jörðinni, en á sumrin kemst hitinn á hlýjustu stöðunum aðeins öðru hverju upp fyrir frostmark. Úrkoma er þarna mjög lítil, oftast snjór, og þar sem snjór bráðnar af sólarhitanum, gufar vatnið mjög fljótt upp, vegna hinna þurru vinda. Tjarnir eða vötn eru fá og oftast ísi lögð og stundum mjög sölt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.