Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 50
44 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Guðmundur Kjartansson: Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1962 Félagsmenn Árið 1962 lézt einn heiðursfélagi, Árni Thorsteinsson tónskáld, og tveir félagsmenn aðrir, Friðrik Bjarnason tónskáld og Jóngeir Eyrbekk fisksali — svo að stjórninni sé kunnugt. Alls liurfu úr félaginu — við dauðsföll, úrsagnir og útstrikanir vegna vanskila — 24 félagsmenn. I félagið gengu 59 ársfélagar, og hefur félagsmönnum því fjölgað á árinu um 35. í árslok var tala skráðra félagsmanna sem hér segir: 4 heiðursfélagar (Valtýr Stefánsson, Þorsteinn Kjarval, Árni Friðriksson og Ingimar Óskarsson), 2 kjör- félagar, 71 aevifélagi og 745 ársfélagar — alls 822 félagsmenn. Stjórn og aðrir starfsmenn Stjórn félagsins: Guðmundur Kjartansson, mag. scient., formaður; Einar B. Pálsson, dipl. ing., varaformaður; Eyþór Einarsson, mag. scient., ritari; Gunnar Árnason, búfræðingur, gjaldkeri; Ingvar Hallgrímsson, mag. scient., meðstjórn- andi. Varamenn i stjórn: Sigurður Pétursson, dr. phil., og Gísli Gestsson, safn- vörður. Endnrskoðendur reikninga: Eiríkur Einarsson, verzlunarmaður, og Ingólfur Einarsson, verzlunarmaður. Ritstjóri Náttúrufrœðingsins: Sigurður Pétursson, dr. phil. Afgreiðslumaður Náttúrufreeðingsins: Stefán Stefánsson, bóksali. Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar: Örnólfur Thorlacius, mennta- skólakennari, formaður; Ingólfur Davíðsson, mag. scient., ritari; Guðmundur Kjartansson, mag scient., gjaldkeri. — Til vara: Sigurður Pétursson og Ingimar Óskarsson. Aðalfundur Aðalfundur fyrir árið 1962 var haldinn i 1. kennslustofu Háskólans laugar- daginn 16. febrúar 1963. Fundinn sóttu 23 félagsmenn. Fundarstjóri var kjör- inn Finnur Guðmundsson, dr. rer. nat., og fundarritari Jón Gissurarson, skóla- stjóri. Formaður minntist látinna félaga og flutti skýrslu um störf félagsins á liðnu ári. Úr stjórn félagsins skyldu ganga þeir Einar B. Pálsson og Ingvar Hallgríms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.