Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 27 2. mynd. Russula alpina í maríuslakksdæld (Alchemilletum). Foto: Helgi Hallgrímsson. Aðaldal, og þá einkum þar sem gras er lagt, í harðlendi, við götur, eða á mosaþembum. Tegundir a£ kyninu Russula eru langElestar rótarsveppir (mykor- rhizusveppir) og o£t fastbundnar vissum tegundum trjáa eða runna. Einnig hér á landi eru margir algengir skógsveppir a£ þessu kyni. (Russula delica, foetens, xerampelina, claroflava, aeruginea, gracil- lima o. fl.j. Ekki verður séð, að reyðikúlan sé bundin neinni sér- stakri tegund blómjurta, enda virðist hún geta vaxið í margs konar gróðurlendi. Eins og áður er getið, hittist reyðikúlan þó mjög oft með maríustakk (Alchemilla vestita) og kornsúru (Polygonum vivi- parum). Reyndar hefur kornsúran svo alhliða útbreiðslu, að sjald- an mun reyðikúlan hittast án hennar. Kornsúran er ein þeirra blóm- jurta sem að jafnaði hefur svepprót, og mætti því geta sér til um að samband væri milli þessarra tveggja tegunda. Russula-kynið er vel aðgreint meðal blaðsveppanna, vegna hinn- ar meyru gerðar holdsins, sem mylst líkt og ostur, ef það er kramið, en klofnar ekki í trefjar eins og hold flestra annarra sveppa. Vaxtar- lagið er yfirleitt mjög líkt. Þetta eru stuttir og digrir sveppir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.