Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 9

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 9
Unnsteinn Stefánsson og Pétur Þorsteinsson: Hvammsfjörður — endurnýjun sjávar og vatnsbúskapur INNGANGUR Úr Breiðafirði sunnanverðum, milli Fellsstrandar að norðan og Skógar- strandar að sunnan, gengur Hvamms- fjörður til austurs inn í landið. Hann er um 36 km á lengd, talið frá Steinaklett- um í Hvammsfjarðarröst að Búðardal, og víðast hvar nálægt 10 km á breidd. Breiðasund nefnist einu nafni svæðið frá Stykkishólmi að eyjum fyrir mynni Hvammsfjarðar. Sundið sjálft er all- djúpt og hreint, en sitt hvoru megin við jjað er fjöldi skerja og eyja. Frá Breiða- sundi liggur Arneyjarsund til norðvest- urs og er aðalleiðin út á Breiðafjörð. í mynni Hvammsfjarðar eru fjölmargar eyjar, hólmar og sker og milli þeirra þröng og víðast mjög grunn sund, þannig að fjörðurinn lokast jjví sem næst. Helsta sundið og jafnframt aðal siglingaleiðin nefnist Hvammsfjarðar- röst eða Röst og nær frá Steinaklettum að vestan að Máshólma að austan (1. mynd). Samkvæmt Leiðsögubók fyrir sjómenn við ísland (1949) er jDessi leið bæði jaröng, grunn og straumhörð, svo að öll skip verða þar að sæta sjávarföll- um (liggjanda). Á vetrum, þegar Hvammsfjörð leggur, getur Röstin orðið ófær vegna ísreks. Þegar inn á Hvammsfjörð er komiö, er sigling greið og eyjar engar svo teljandi sé nema Lambey undan Staðarfelli. Árið 1896 mældu Danir dýpi í Hvammsfirði og öll síðari dýptarkort byggjast á joeim mælingum, sent gerðar voru með handlóði. Mælingar í Hvammsfjarðarröst gerði Friðrik heit- inn Ólafsson, skólastjóri, árið 1934. Um aðrar athuganir á dýpt og botnlagi i Hvammsfirði er ekki vitað, og má jtví fullyrða, að jjað sé nú löngu tímabært að gert verði nákvæmt dýptarkort af j^essu svæði. Fáeinar líffræðilegar athuganir hafa verið gerðar í Hvammsfirði á vegum Hafrannsóknastofnunarinnar. I ágúst 1972 var hörpudiskaplógur dreginn víðs vegar um fjörðinn á m/b Ölver (leið- angursstjóri Hrafnkell Eiríksson), en enginn hörpudiskur fannst. í nóvember 1976 var togað tvisvar með rækjuvörpu á r/s Dröfn (leiðangursstjóri Hrafnkell Eiríksson) í firðinum, og var aflinn aðallega smásíld. Litli kampalampi sást í öðru toginu. í júlí 1977 var r/s Dröfn enn á ferðinni (leiöangursstjóri Ingvar Hallgrímsson) og var togað þremur sinnum með rækjuvörpu. Afli var aðal- lega smásíld og smár koli, og litli kampalampi sást í einu toginu. Loks er þess að geta, að Erlingur Hauksson kannaði útbreiðslu fjörudýra í Hvammsfirði (1977). Engar athuganir hafa verið gerðar Náttúrufræðingurinn, 50 (2), 1980 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.