Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 15
TAFLA III Hitastig og styrkur næringarsalta í nokkrum ám við Hvammsfjörð í júlí 1979. — Temperalure and nutrient concentrations of some rivers draining into Hvammsfjördur in July 1979. Á Dagsetn. Kl. Hitastig po4-p NO;1-N Si River Date Hour Temperal. °c H g-at/L Hg-at/L Hg-at/L Fáskrúð 14/7/79 15:00 12.40 0.05 0.5 116 Laxá, Laxárdal — 16:30 12.35 0.09 0.1 148 Haukadalsá — 16:50 8.65 0.09 0.1 134 Miðfjarðará — 17:10 10.80 (1.57) 0.1 152 Hörðudalsá — 17:20 10.55 0.15 0.1 166 Skrauma — 17:30 10.80 0.10 0.1 124 Dunká — 17:45 10.60 0.05 0.1 124 aður í árvatninu (nema Miðá, en þar hefur án efa verið um mengun að ræða á þeim stað sem sýnið var tekið, ef til vill vegna áburðar). Það er hins vegar athyglisvert, hve kísilstyrkur er breytilegur í hinum ýmsu ám. Þannig er hann rúmlega 40% meiri í Hörðudalsá en Fáskrúð, en nákvæmlega hinn sarni í Dunká og Skraumu. Sá breytileiki sem fram kemur í kísilstyrk ánna, kann að endurspegla mismun á jarðvegi á vatnasvæðum þeirra. STRAUMAR I HVAMMSFJARÐARRÖST Mjög fáar athuganir hafa verið gerðar á sjávarföllum og sjávarfalla- straumum í Hvammsfirði. I Leiðsögu- bók fyrir sjómenn við Island, sem gefin var út árið 1949, voru endurteknar hinar sömu upplýsingar um sjávarföll í Hvammsfirði og gefnar höfðu verið í Den Islandske Lods frá árinu 1903. Þar segir, að hraði straumsins í Röstinni sé 6—8 sjómílur á klukkustund um smá- straum, en miklu meiri í stórstraumi og myndist sterkar hringiður í hléi við grynningar. Sennilega eiga þessar tölur, 6—8 hnútar á klukkustund, við um há- marksstraumhraðann í smástraumi. Samkvæmt Leiðsögubókinni varir út- fallsstraumurinn venjulega lengur en aðfallsstraumurinn og „er það vegna hinna mörgu vatnsfalla, sem falla í fjöröinn“ (Leiðsögubók, 1949, bls. 44). Þá segir, að um stórstraum sé liggj- andinn aðeins augnablik, en vari allt að hálfri klukkustund um smástraum. Samkvæmt Leiðsögubókinni er mis- rnunur flóðs og fjöru við Staöarfell 2.2 m um stórstraum en 0.9 um smástraum. I sambandi við hafnarframkvæmdir voru gerðar nokkrar flóðhæðarmælingar í Búðardal árið 1968 á vegum Vita- og hafnarmálaskrifstofunnar. Samkvæmt upplýsingum Aðalsteins Júlíussonar, vita- og hafnarmálastjóra, sýndu þessar mælingar, að flóðhæð við Búðardal væri mest 2.5—3.0 m, en minnst um 0.6 m. A flestum stöðum við landið nemur flóðhæð í meðal smástraumi nálægt 40% af hæð í meðal stórstraumi. í sam- ræmi við það og á þeirri forsendu að 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.