Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 64

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 64
Hraunhöfn við Búðir, Snæfellsnes- sýsla (A). Við Bjarnarfoss, Snæfellsnessýsla (A). í Grasagarði Uppsala hefur þessi planta verið ræktuð upp af íslensku fræi (Reykjavík 1966:570) og í Grasasafni Uppsala eru til þurrkuð eintök merkt N:o 20373. Sjá 2. mynd. Auk íslensku vaxtarstaðanna er einn vaxtarstaður þekktur í Færeyjum: Brattanes á Norðureyjum (eint. í Kaupmannahöfn), og átta nyrst í Nor- egi: 1) Finnmörk: Ekkeröy á Varanger- skaga (eint. í Stokkhólmi); 2—6) Troms: Karlsöy, Doktorgarden og Tromsöysund (eint. í Tromsö), Skjaerv- öy, Arnöy, Grundfjordfjeld; Ingöy og Andöy (eint. frá þrem síðasttöldu vaxt- arstöðunum eru í Osló); 7—8) Nord- land: Alstenöy (eint. í Osló) og Hadsel- öy í Vesterálen (eint. í Uppsala). Þar sem auki er einn vaxtarstaður þekktur á Petsamo-svæðinu: Lapponia petsam- oensis (nú sovét-rússneskt svæði): Pummankiniemi (eint. í Helsingfors). Sifjarsóley (Ranunculus auricomus) — en öll eintök af henni frá íslandi sem við höfum séð til þessa, nema þau frá Furufirði i N.-Isafjarðarsýslu (eint. í Reykjavík, eingöngu stofnblöð af ung- um plöntum) tilheyra deilitegundinni islandicus — telur Steindór Steindórsson (1962, 1963) hafa tvísvæða útbreiðslu á íslandi en getur ekki heildarútbreiðslu hennar. Aftur á móti telur hann maríu- vött (Alcehmilla faeroensis) til norðurat- lantískra tegunda, en Askell og Doris Löve (1956) telja hann til tegunda með „bisatlantíska“ útbreiðslu (þær hafa einnig verið nefndar „amphiatlantísk- ar“, þ. e. vaxa beggja megin Atlants- hafs). Okkur virðist R. auricomus ssp. islandi- cus hafa áþekka útbreiðslu, einkum þar sem við höfum komist að þeirri niður- stöðu (sjá hér að framan), að þau eintök frá Færeyjum sem við höfum rannsakað tilheyri þessari deilitegund, ásamt ein- tökum frá vaxtarstöðunum nyrst í Nor- egi og á Petsamo-svæðinu. Svipuð eintök, en þó ekki alveg eins, höfum við fundið í gögnum frá öðrum svæðum norðarlega i Noregi og frá Fiskarhalvön norðvestan Múrmansk. Ef til vill hafa nokkrir hávaxnari stofnar nyrst i Finnalndi þróast af þessum ,,vetursetuplöntum“ við strendur Is- hafsins. Steindór Steindórsson (1962) virðist álíta að sifjarsóley hafi lifað af hluta isaldarinnar á Islandi eins og sifjarsóleyin (R. auricomus coll.) á Græn- landi. Við teljum svipinn þó meiri með Skandinavíu, þvi við höfurn ekki fundið ssp. islandicus í þeim miklu gögnum frá Grænlandi sem við höfum rannsakað. Við þökkum kærlega Eyþóri Einars- syni, forstöðumanni Náttúrufræðistofn- unar íslands, sem hefur íslenskað þessa grein, sem skrifuð var á sænsku, og að- stoðað okkur á margan annan hátt, og einnig Mag. Maila Kaila, sem þýddi plöntulýsinguna á latínu. 142
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.