Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 47

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 47
Jón Jónsson: Jörðin geymir gengin spor Það er kunnara en svo að frá þurfi að segja, að víða má finna í jörðu leifar dýra og jurta, sem lifað hafa jafnvel fyrir milljónum ára. Einnig hér í okkar unga landi eru slíkar leifar vel þekktar, og á ég þá fyrst og fremst við surtarbrandinn. Á santa hátt má finna merki um löngu liðna atburði, hvers- dagslega atburði eins og för eftir regndropa, sem féllu til jarðar fyrir milljónum ára og fótspor dýra, sem ekki eru lengur til. Stundum eru það sporin ein, sem bera vitni um tilveru þeirra. Það er þó fremur fátítt að þúsund ára gömul fótspor manna hafi komið fram í dagsljósið. Þó eru nokkur dæmi til um slíkt, og skal hér eitt rakið og reynt að skyggnast inn í þá atburðarás, sem á bak við það kann að liggja. I útjaðri Managuaborgar í Nicarag- ua, við stað, sem heitir Acahualinca,

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.