Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 37
3. mynd. Dreifing fléttunnar Lobaria laetevirens í Evrópu. - The distribution of Lobaria laetevirens in Europe. (Breytt fráJredrawn from Degelius 1935). (PD—, K-, C- og KC—). Fléttunni L. laetevirens var fyrst lýst 1777 frá Skotlandi og ári seinna á Eng- landi. í Svíþjóð er hennar fyrst getið 1784, en elsta eintakið, sem þar er til í safni, er frá 1781. Árið 1794 fannst hún í Danmörku en ekki fyrr en 1826 í Noregi og 1870 í Færeyjum. Hún vex ekki í Finnlandi. Á öðrum stöðum í Evrópu vex flétt- an hér og hvar og er hvergi mjög al- geng nema helst á Bretaníuskaga og í Normandí (sjá 3. mynd). Utan Evrópu er tegundin fremur sjaldgæf og vex hvergi nema á strjálingi. Hún vex í Afríku og Asíu, en ekki í Ástralíu og vafi leikur á því, hvort hún vaxi í Ame- ríku. Talið er, að henni sé ruglað þar saman við aðra, nauðalíka tegund. Lambafitjarhraun á Landmannaaf- rétti, þar sem fléttan óx, rann árið 1913, þegar gaus úr fjögurra kílómetra langri sprungu, sem teygir sig í norð- austur frá Krókagiljabrún yfir Hellis- kvísl og Hrafnabjargaöldu að mó- bergsási vestan undir Hrafnabjörgum. Undir Krókagiljabrún stíflaði hraunflóðið Helliskvísl. Á fáum árum þétti framburður árinnar hraunhaftið, svo að áin komst þar yfir(Guðmundur Kjartansson 1946). Á þessum stað er Lambafitjarhraun mjög orpið sandi og vikri á breiðu svæði, en stakir hraunhólar standa upp 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.