Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 12
4. mynd. Almannagjá við Öxarárfoss. — An oblique photograph showing the graben structure of Almannagjá (ljósmIphoto: Ágúst Guðmundsson). (Almannagjá). Flestar sprungurnar eru hlutfallslega stuttar, en örfáar mjög langar. I il dæmis eru 44 sprung- ur styttri en 250 m og 72 styttri en 500 m. Hins vegar eru aðeins 12 sprungur lengri en 1000 m. Vídd Vídd sprungna var mæld með 25 eða 50 m millibili. Víddin er að vísu breyti- leg en oft mest nálægt miðri sprung- unni og minnkar svo til beggja enda (3. mynd). Mesta vídd mældist á Hrafnagjá, 68 m. Mesta vídd Al- mannagjár mældist 64 m, en báðar þessar mælingar eru gerðar eftir loft- myndum. Mesta vídd úti í náttúrunni mældist á Hrafnagjá, 60 m. Þar sem sprungurnar eru víðastar hafa þær lögun langra, mjörra sigspildna (4. mynd). Lóðrétt fœrsla Allar stórar sprungur á Þingvalla- svæðinu eru að hluta til siggengi, og margar af smærri sprungunum hafa mælanlega lóðrétta færslu í einstökum mælipunktum. Siggengisveggirnir eru venjulega því sem næst lóðréttir (5. mynd). Sum siggengin eru lokuð, en önnur eru opnar gjár. Sums staðar eru þau því sem næst bein, en annars stað- ar hlykkjótt (2.mynd). Lóðrétt færsla mældist mest 28 m í einum punkti við Almannagjá (3. mynd), og er þá átt við brúnir mis- gengisveggjanna. Þar sem austurvegg- urinn stendur 10 til 20 m hærra en landið rétt austan við hann (6. mynd) er heildarsigið um Almannagjá mest um 40 m (Kristján Sæmundsson 1965). Þar sem mælilína Eysteins Tryggva- sonar (1974) liggur yfir Almannagjá er sigið 30-35 m (6. mynd), og er þá átt 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.