Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 51
2. mynd. Til vinstri er línurit Guðrúnar Larsen (1982). Hraunasýni eru merkt þar inn eftir títan- og járninnihaldi. Guðrún afmarkar hóp (svæði) 3 sent einkenni sprunguþyrpinga á Dyngjuhálsi, í Veiðivötnum og Dyngjufjöllum I. í miðjunni er línurit þar sem gjóskusýni af Jökuldal eru merkt. Sýni nr. 4 er úr gosi 1717 (Guðrún Larsen 1982). Til hægri er iínurit með afmörkuðum reitum sbr. Guðrúnu Larsen (1982). Sýnin úr rannsóknum Sigurðar Steinþórssonar (1977) á Bárðarbungukjarnanum lenda öll innan 3. svæðis, þ. e. á Dyngjuhálsi-Veiðivötnum-Dyngjufjöllum. — To the left is a Fe-Ti diagram where groitp 3 characterizes the eruptives from i.a. Dyngjuháls. The diagram in the centre shows that samples from Jökuldalur are placed in group 3 (no. 4 is from the year 1717). To the left samples from Bardarbunga become included in group 3. Dyngjuhálsi, en ekki í Vötnunum (Guðrún Larsen 1982). Eins og áður kom fram, fannst gjóska úr sama gosi í Bárðarbungukjarnanum. Sú stað- reynd leiðir hugann að öðrum niður- stöðum Sigurðar og þeirri spurningu hvort önnur gjóskulög, sem hann flokkar sem sprungugosmenjar, séu sömu gerðar eða svipaðrar og gosefnin frá árinu 1717. Tekið skal fram að Guðrún Larsen tengir stórgosið 1477 (gjóskulag ,,a“) Dyngjuhálsi/Veiðivötnum. Áður var gosið oft sagt hafa orðið í Kverkfjöll- um. Kann sú staðsetning að hafa ýtt undir þá skoðun, t. d. Sigurðar Stein- þórssonar, að gjóska með líkri sam- setningu væri úr Kverkfjöllum, þótt ekki komi það beinlínis fram í grein hans frá 1977. DÁLÍTIL VIÐBÓT Sé svarið við spurningunni hér að ofan jákvætt, mætti ætla að jarðeldur hafi látið á sér kræla snemma á 18. öld á Dyngjuhálsi, oftar en árið 1717. í ljós kernur að gjóska úr gosunum árin 1697 til 1720 í ískjarnanum, falla innan afmarkaða blettsins í línuriti Guð- rúnar Larsen, er einkennir Dyngju- háls/Veiðivötn (sjá 1. töflu og 2. mynd). Ef efnagreiningarnar í ör- greininum eru hæfar til samanburðar og nægilega nákvæmar og séu ald- ursákvarðanir á ískjarnanum nærri lagi, má álykta sem hér segir: Á árunum 1697-1720 verður snörp goshrina með a. m. k. 7-8 gosum vestan Vatnajökuls og/eða í Dyngju- hálsi/Dyngj ujökli. Hrina þessi hófst ef til vill 1684 og kann að hafa haldið 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.